Skírnir - 01.01.1861, Page 15
italia.
FRÉTTIR.
17
herskildi tekin, og varí) þar sama á borfei. En |)rátt fyrir þetta
var þó vald Viktors Emannels ekki tryggt í Neapel. í borginni hafa
síbustu mánubi ársins veriib upphlaup hvab eptir annab, og inn í
Abruzafjöllum hafa bændr og flóttamenn Franz konúngs haldib
upp flokki gegn Sardiníu konúngi. Seni vottr um, ab allsherjar at-
kvæbin var ekki allskostar ab marka, er þab eitt, ab margir þeir,
sem mestir óvinir vóru konúngs, gáfu honum atkvæbi sitt, og brugbu
þannig á sig hulibshjálmi, en æstu jafnframt múginn til uppreistar á
ný í hag Franz konúngi; Maziníngar gjörbu slíkt hib sama, en þeirra
hróksvald var allsherjar lýbveldi. í Neapel var blób hins heilaga
Januarius borib um götur og stræti, hinn óvitri og hjátrúarfulli lýbr
tekr mark á því, hvort þab renni ebr sé storkib, og er hib síbara ills
viti. Nú var svo um búib, ab blóbib rann, þá sjatnabi um stund.
A Sikiley gekk og stjórnin treglega; lýbrinn æpti eptir Garibaldi,
og mörgum þótti kominn köttr í bjarnar bói, er Viktor konúngr var,
þótti hann ekki svo blíbr í máli né glæsiligr, en konúngr, sem er
hraustmenni og harblyndr, kunni sér ekki skap til ab glýja lýbinn. þó
fór hann skamma för til Sikileyjar, og var honum þar allvel tekib.
En nú bar vanda ab höndum. Sardiníngar sóttu ab kastalanum
Gaeta, en fengu engu á orkab. Franz konúngr og kastalamenn
vörbust harblega, en vígib er höggib í klett. Hin únga drottníng Franz
konúngs, sem er 19 ára ab aldri, af hinni fornu og hraustu Wit-
telbachs ætt í Baiern, fylgbi manni sínum, gekk í vígskörbin í kala-
briskum |)jóbbúníngi, og herbi hugi varnarmanna. Franskr floti
lagbist fyrir hafnar mynnib og varnabi Sardiníngum ab leggja flota
sínum í skotfæri; ))ótti Napoleotii framgangr Sardiníu konúngs nú
of mikil! og hann gjöra helzti margt ab sér fornspurbum , og vildi
nú sýna honum, ab hann væri ekki sér einhlítr. Fékk nú Napoleon
álas af Englendíngum , en þeir vildu gengi Viktors Emanuels sem
mest. Nd varbist Gaeta um fjóra mánubi. I byrjun þessa árs, 19.
Jan. 1861, lögbu Frakkar loks frá, og Napoleon skorabi á konúng
ab gefast upp, en hann kvab nei vib; lagbist þá floti Sardinínga
síbyrt um höfnina og skaut á kastalann, svo at hann var nú allr í
herböndum, en skipin libu mikib tjón af skothrib kastalans og unnu
ekkert á. Allir ættmenn konúngs, nema drottníng ein og bræbr hans,
fóru nú úr kastalanum. Loks tókst Sardiníumönnum ab kveykja í
2