Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Síða 15

Skírnir - 01.01.1861, Síða 15
italia. FRÉTTIR. 17 herskildi tekin, og varí) þar sama á borfei. En |)rátt fyrir þetta var þó vald Viktors Emannels ekki tryggt í Neapel. í borginni hafa síbustu mánubi ársins veriib upphlaup hvab eptir annab, og inn í Abruzafjöllum hafa bændr og flóttamenn Franz konúngs haldib upp flokki gegn Sardiníu konúngi. Seni vottr um, ab allsherjar at- kvæbin var ekki allskostar ab marka, er þab eitt, ab margir þeir, sem mestir óvinir vóru konúngs, gáfu honum atkvæbi sitt, og brugbu þannig á sig hulibshjálmi, en æstu jafnframt múginn til uppreistar á ný í hag Franz konúngi; Maziníngar gjörbu slíkt hib sama, en þeirra hróksvald var allsherjar lýbveldi. í Neapel var blób hins heilaga Januarius borib um götur og stræti, hinn óvitri og hjátrúarfulli lýbr tekr mark á því, hvort þab renni ebr sé storkib, og er hib síbara ills viti. Nú var svo um búib, ab blóbib rann, þá sjatnabi um stund. A Sikiley gekk og stjórnin treglega; lýbrinn æpti eptir Garibaldi, og mörgum þótti kominn köttr í bjarnar bói, er Viktor konúngr var, þótti hann ekki svo blíbr í máli né glæsiligr, en konúngr, sem er hraustmenni og harblyndr, kunni sér ekki skap til ab glýja lýbinn. þó fór hann skamma för til Sikileyjar, og var honum þar allvel tekib. En nú bar vanda ab höndum. Sardiníngar sóttu ab kastalanum Gaeta, en fengu engu á orkab. Franz konúngr og kastalamenn vörbust harblega, en vígib er höggib í klett. Hin únga drottníng Franz konúngs, sem er 19 ára ab aldri, af hinni fornu og hraustu Wit- telbachs ætt í Baiern, fylgbi manni sínum, gekk í vígskörbin í kala- briskum |)jóbbúníngi, og herbi hugi varnarmanna. Franskr floti lagbist fyrir hafnar mynnib og varnabi Sardiníngum ab leggja flota sínum í skotfæri; ))ótti Napoleotii framgangr Sardiníu konúngs nú of mikil! og hann gjöra helzti margt ab sér fornspurbum , og vildi nú sýna honum, ab hann væri ekki sér einhlítr. Fékk nú Napoleon álas af Englendíngum , en þeir vildu gengi Viktors Emanuels sem mest. Nd varbist Gaeta um fjóra mánubi. I byrjun þessa árs, 19. Jan. 1861, lögbu Frakkar loks frá, og Napoleon skorabi á konúng ab gefast upp, en hann kvab nei vib; lagbist þá floti Sardinínga síbyrt um höfnina og skaut á kastalann, svo at hann var nú allr í herböndum, en skipin libu mikib tjón af skothrib kastalans og unnu ekkert á. Allir ættmenn konúngs, nema drottníng ein og bræbr hans, fóru nú úr kastalanum. Loks tókst Sardiníumönnum ab kveykja í 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.