Skírnir - 01.01.1861, Side 32
34
FRÉTTIR.
Þýzkaland.
fátítt aí) finna ófrædda menn, hverrar stéttar sem eru; og auk
skólanna eru fróhleg tímarit, sem fræSa almenníng. í þessu tekr
þjýzkaland mjög fram bæbi Frakklandi og Englandi, ab eg ekki
nefni Spán og Italiu, þar sem þorri manna elst upp sem kýr á
bási í fullri fásinnu, og þekkir ekki staf á bók. — Veraldlegar
mentir standa þar og í góÖum blóma. þýzkaland hefir fiestar járn-
brautir, næst Englandi; landsmenn eru ibjusamir, góbir ibnabar-
menn, en þó meiri búmenn og jarbyrkjumenn; meb plóg og reku
ryöja þeir meÖ hverju ári lönd undan Slöfum aÖ austan og Pól-
ökkum, sem ávallt fara smáhjaÖnandi, sem vant er aÖ vcra þegar
ójöfnum þjóÖum lendir saman, aÖ sá sem afliö hefir meira og
kunnáttu til munns og handa sitr yfir skörÖum hluta hins, sem minna
hefir. þetta allt hefir um hina síÖustu öld mjög styrkt til aÖ efla
þjóöerni landsmanna, og visindin og eitt bókmál hefir oröiö sátt-
máli milli hinna sundrleitu þjóöflokka, sem fyr höföu veriö sundr-
lyndir, og mart hefir hin siÖustu ár orÖiö áunniÖ til allsherjar laga.
Menn hafa nú kviödóma um flest riki þýzkalands, og hafa nú í
áformi aÖ setja eiri tolllög, og eina vog og mæli um allt land.
En þó kreppir skórinn mest þar sem eru bandalög ríkisins, menn '
sækja eptir aÖ fá þjóölegt allsherjarþíng í staÖ konúngaþíngs þess sem
nú er, og ónúgt er í alla staÖi, og ósamboöiö hag og heiöri þjóö-
arinnar. A þýzkalandi eru allir frjálslyndir menn meir eÖr minni
einíngarmenn, á Frakklandi þar á móti eru hinir sömu menn sundr-
úngamenn, svo skiptir um landsbraginn. A þýzkalandi er miö-
flóttaafliö svo ríkt, — og vér Íslendíngar þekkjum sama hjá oss
frá fyrri tiö og enn í dag, — aö ekki er hætt viö aÖ einíngin
veröi of mikil. A Frakklandi er miösóknarafliö og einveldiö svo
rikt í lund þjóÖarinnar, aÖ þaÖ hefir hafiö allt sveitarfrelsi, og allt
rikiÖ er horfiö í eina borg og borgin í einn mann, svo flestir þjóö-
vinir reyna aö dreifa hvaÖ þeir geta hinu ómælda alveldi. þannig
skiptist of sem van á i heiminum, og sinn bragr er i hverju landi.
Preossen.
Preussen er nokkru minna en Noregr aö víöáttu, en hefir 18
milljónir innbúa, en Noregr lþ þetta land er nú höfuöland hinnar
protestantisku trúar á fastalandinu, og hefir nú hin siöustu ár gengið