Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1861, Page 32

Skírnir - 01.01.1861, Page 32
34 FRÉTTIR. Þýzkaland. fátítt aí) finna ófrædda menn, hverrar stéttar sem eru; og auk skólanna eru fróhleg tímarit, sem fræSa almenníng. í þessu tekr þjýzkaland mjög fram bæbi Frakklandi og Englandi, ab eg ekki nefni Spán og Italiu, þar sem þorri manna elst upp sem kýr á bási í fullri fásinnu, og þekkir ekki staf á bók. — Veraldlegar mentir standa þar og í góÖum blóma. þýzkaland hefir fiestar járn- brautir, næst Englandi; landsmenn eru ibjusamir, góbir ibnabar- menn, en þó meiri búmenn og jarbyrkjumenn; meb plóg og reku ryöja þeir meÖ hverju ári lönd undan Slöfum aÖ austan og Pól- ökkum, sem ávallt fara smáhjaÖnandi, sem vant er aÖ vcra þegar ójöfnum þjóÖum lendir saman, aÖ sá sem afliö hefir meira og kunnáttu til munns og handa sitr yfir skörÖum hluta hins, sem minna hefir. þetta allt hefir um hina síÖustu öld mjög styrkt til aÖ efla þjóöerni landsmanna, og visindin og eitt bókmál hefir oröiö sátt- máli milli hinna sundrleitu þjóöflokka, sem fyr höföu veriö sundr- lyndir, og mart hefir hin siÖustu ár orÖiö áunniÖ til allsherjar laga. Menn hafa nú kviödóma um flest riki þýzkalands, og hafa nú í áformi aÖ setja eiri tolllög, og eina vog og mæli um allt land. En þó kreppir skórinn mest þar sem eru bandalög ríkisins, menn ' sækja eptir aÖ fá þjóölegt allsherjarþíng í staÖ konúngaþíngs þess sem nú er, og ónúgt er í alla staÖi, og ósamboöiö hag og heiöri þjóö- arinnar. A þýzkalandi eru allir frjálslyndir menn meir eÖr minni einíngarmenn, á Frakklandi þar á móti eru hinir sömu menn sundr- úngamenn, svo skiptir um landsbraginn. A þýzkalandi er miö- flóttaafliö svo ríkt, — og vér Íslendíngar þekkjum sama hjá oss frá fyrri tiö og enn í dag, — aö ekki er hætt viö aÖ einíngin veröi of mikil. A Frakklandi er miösóknarafliö og einveldiö svo rikt í lund þjóÖarinnar, aÖ þaÖ hefir hafiö allt sveitarfrelsi, og allt rikiÖ er horfiö í eina borg og borgin í einn mann, svo flestir þjóö- vinir reyna aö dreifa hvaÖ þeir geta hinu ómælda alveldi. þannig skiptist of sem van á i heiminum, og sinn bragr er i hverju landi. Preossen. Preussen er nokkru minna en Noregr aö víöáttu, en hefir 18 milljónir innbúa, en Noregr lþ þetta land er nú höfuöland hinnar protestantisku trúar á fastalandinu, og hefir nú hin siöustu ár gengið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.