Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 43

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 43
Auslrnki. FRÉTTIR. 45 Úngverja til aö vera vi& krýnínguna og ætlar hann sjálfr a& setja þíng, skal þá kjósa nýjan Palatinus, og mikils var&andi mál ver&a lögb fvrir þíngib. Keisari hefir nú og gegnt kröfum Úngverja um túngu þeirra. — Eptir aí> Schmerling var orfeinn æzta ráfe keis- ara, og búife var afe setja fylknaþíng til afe skipa landsmálum hjá hverri þjófe og ríkishluta, þá lét keisari afe sífeustu útganga lög um allsherjarþíng Austrríkis (26. Febr. 1861). í þessu þíngi skulu vera tvær þíngdeildir. í hinni efri deild sitja æfilangt höffe- íngjar ríkisins, en í hinni neferi málstofu eru alls 343 þjófekjörnir menn, kosnir afe tiltölu af öllum þeim þjófeum er lúta undir keis- arattn; samþykki beggja þíngdeilda þarf til allra laga. Um Ven- eziu er þó enn ekki ákvefeife, en keisari hefir þó heitife því landi stjórnarbót. — þannig er nú gófe og lofleg byrjun gjör, til þess afe þíng og þjófelíf skapist í alveldi þessu, en þafe er mein, afe bofe þessi koma svo seint, og tvísýnt, hvort ekki hrynr allt í sundr vife skyndibætr þessar. í Ungarn er mjög æstr andi, og hefir þetta rnjög komife fram á hérafeaþíngum í vetr. Mestri óvild hefir þaö mætt, afe allsherjarþíng Úngverja skuli haldife í Ofen en ekki í Pesth. Úngverskir flóttamenn erlendis blása afe þeim kolum, afe æsa til upp- reistar, og vilja enga sætt vife keisarann, kalla þaö allt naufeúngar kosti er hann býfer, og sé einkis þafean afe vænta nema heitrofa, nær sem betr blæs. — I Venezia er þó vandast málife. Mjög hefir verife talafe um afe selja þafe land, en keisarinn kallar þafe hneisu og vill verja oddi og eggju; keisarinn hefir þar örugg vígi, kastala-fer- hyrnínginn sem kallafer er; margir ætla og, afe mefean Frakkland hefir her á Italíu sé þýzkalandi brýn þörf afe hafa þetta forvígi, og nú eirkum, sífean Savaja varfe frakknesk, enda er og Austr- ríki nú sem fyr naufesynlegt gegn yfirgangi Rússa afe austan, og gegn Tyrkjum aö sunnan, sem annars mundu flosna upp og hníga undir Rússakeisara. R ú s s 1 ii n (I. þegar Alexander varfe keisari, fyrir 5 árum sífean var ríkife í miklum naufeum, örþrota af hinu mikla strífei bæfei afe mönnum og fé, og á kné komife, en innanlands ánaufe og stjórnar-óskipan. Um daga Nikulás keisara var Rússland bolr úr járni en fætr úr tré, glæsi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.