Skírnir - 01.01.1861, Qupperneq 43
Auslrnki.
FRÉTTIR.
45
Úngverja til aö vera vi& krýnínguna og ætlar hann sjálfr a& setja
þíng, skal þá kjósa nýjan Palatinus, og mikils var&andi mál ver&a
lögb fvrir þíngib. Keisari hefir nú og gegnt kröfum Úngverja
um túngu þeirra. — Eptir aí> Schmerling var orfeinn æzta ráfe keis-
ara, og búife var afe setja fylknaþíng til afe skipa landsmálum hjá
hverri þjófe og ríkishluta, þá lét keisari afe sífeustu útganga lög
um allsherjarþíng Austrríkis (26. Febr. 1861). í þessu þíngi
skulu vera tvær þíngdeildir. í hinni efri deild sitja æfilangt höffe-
íngjar ríkisins, en í hinni neferi málstofu eru alls 343 þjófekjörnir
menn, kosnir afe tiltölu af öllum þeim þjófeum er lúta undir keis-
arattn; samþykki beggja þíngdeilda þarf til allra laga. Um Ven-
eziu er þó enn ekki ákvefeife, en keisari hefir þó heitife því landi
stjórnarbót. — þannig er nú gófe og lofleg byrjun gjör, til þess afe
þíng og þjófelíf skapist í alveldi þessu, en þafe er mein, afe bofe þessi
koma svo seint, og tvísýnt, hvort ekki hrynr allt í sundr vife
skyndibætr þessar. í Ungarn er mjög æstr andi, og hefir þetta
rnjög komife fram á hérafeaþíngum í vetr. Mestri óvild hefir þaö
mætt, afe allsherjarþíng Úngverja skuli haldife í Ofen en ekki í Pesth.
Úngverskir flóttamenn erlendis blása afe þeim kolum, afe æsa til upp-
reistar, og vilja enga sætt vife keisarann, kalla þaö allt naufeúngar
kosti er hann býfer, og sé einkis þafean afe vænta nema heitrofa, nær
sem betr blæs. — I Venezia er þó vandast málife. Mjög hefir verife
talafe um afe selja þafe land, en keisarinn kallar þafe hneisu og vill
verja oddi og eggju; keisarinn hefir þar örugg vígi, kastala-fer-
hyrnínginn sem kallafer er; margir ætla og, afe mefean Frakkland
hefir her á Italíu sé þýzkalandi brýn þörf afe hafa þetta forvígi,
og nú eirkum, sífean Savaja varfe frakknesk, enda er og Austr-
ríki nú sem fyr naufesynlegt gegn yfirgangi Rússa afe austan, og
gegn Tyrkjum aö sunnan, sem annars mundu flosna upp og hníga
undir Rússakeisara.
R ú s s 1 ii n (I.
þegar Alexander varfe keisari, fyrir 5 árum sífean var ríkife í
miklum naufeum, örþrota af hinu mikla strífei bæfei afe mönnum og
fé, og á kné komife, en innanlands ánaufe og stjórnar-óskipan. Um
daga Nikulás keisara var Rússland bolr úr járni en fætr úr tré, glæsi-