Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 47
Riissland.
FRÉTTIK.
49
gjald, er þeir kalla Obrok; þess utan á bóndinn þó eign, og getr
stundum veriS ríkr, en auBr hans er þó valtr. A jörBum sínum
ræbr landsdrottinn öllu, hann býr fyrir bændr sína sem Blundketill,
og ræBr högum þeirra og munum, atvinnu og h'fi: einn setr hann
til aö vera skósmib, annan vefara, þrifeja járnsmiB, en enginn
ræ&r sjálfr lífi sínu. Af þessu leifeir, aö sál og þróttr veslast upp
í bændum, svo þeir eru varla annab en hross undir klyfjurn í
höndum húsbóndanj, framtakslsusir og dáBvana; þeir vinna kvöB
sina ef þeir geta, en ekki hóti meira, og fara til matar síns líkt og
þegar rei&íngi er sprett af hesti og honum sleppt í haga. Keisar-
inn hefir nú færzt þab í fang, aÖ ráöa þenna ánauöar óvætt af
landi sínu, en hann á viB þúngt aB etja. Keisarinn hefir nú haft
þessa aöferb: í hverju landshérabi (gubernium) hefir hann kvatt
nefnd, sem aBalsmenn sjálfir sitja í, og lagt þeim á herfjar ab
semja álit um, hvernig þessu yrbi bezt hagaís, en í Pétrsborg var
ein allsherjarnefnd ; skyldi hver héraBsnefnd senda tvo menn til Pétrs-
borgar meB álitsskjal. I þessari allsherjarnefnd var forseti Con-
stantin bróbir keisara, sem flytr þetta mál meB kappi, og síban
Orlow greifi, gamall vinr og ráöunautr Nikulás keisara. ABals-
nefndirnar í héruBunum áttu vant úr aö ráöa, aÖ styggja ekki
keisarann, segja ekki bert nei viB boBi hans, en fá þó borgib
málinu eBr þó dvaliB þaB, því bænda eignin er mestr auBr sumra,
og yrBi þeir öreigar, ef þeir yrBi bráBa bragBs og bótlaust sviptir
henni; hér var og margt aB huga: þaB var ekki nóg, aB gefa
bóndann lausan, og reka hann nakinn og fáráBan af jörBinni
sem hann hefir á búiB, frelsiB væri honum þá hefndargjöf og sama
sem aB reka hann út á kaldan klaka; varB því a& veita bónd-
anum einhvern atvinnuveg, jarBarskika eBr eitthvert hæli, svo aB
hann gæti orBiB sjálfbjarga, og í annann staB aB veita lánar-
drottnum nokkurt endrgjald, sem þó var& aB vera sem minnst.
En hér var ekki um smámuni a& tefla, aB kaupa út 22 milljónir
manna. Flestra álit hnigu í þessa átt; sumir settu afarhátt, aBrir
lágt, og sumir gáfu keisara jáorB sitt óskoraB. þegar keisari hefir
verib á ferB um ríki sitt, hefir hann optsinnis haldiB ræbur fyrir
höf&íngjum sínum, sem komiB hafa a& heilsa á hann. Hann hefir
talab vinalega og meB lofsorBum til hinna au&sveipu, en ávítaB hina.
4