Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Síða 53

Skírnir - 01.01.1861, Síða 53
Svfþjóð og Noregr. FRÉTTIR. 00 °g óþýbir. En svo þetta verbi Ijósara viljum vér í stuttu máli segja þá sögu. í byrjun þessarar aldar var þab stacrábib. fyrst af Alexander og Napoleoni, ab Alexander skyldi hafa Finnland af Svíum, þetta var síiban rábib af Englendíngum, og af því Danir gengu meb Na- poleoni, þá skyldi þeir gjalda leibarvítin, og Svíar fá Noreg í stab- inn, og svo fyrir Pommern, sem Preussar fengu af Svíum. En Norb- menn urbu uppvægir, ab láta selja sig svo mansali, tóku sér sjálfir konúng og drógu her saman og settu sér lög. En Karl Jóhann, sem var vitr mabr, sá þab, ab sér var hollara ab vera konúngr yfir frjálsum Norbmönnum og hollum þegnum, en ab taka þá her- jtaki, og þó tvísýnt hvernig færi; hann gjörbi því sætt vib Norb- menn, játabi landslög þau sem þeir höfbu sett, og gjörbi ab ósk þeirra nærfellt í öllu. Norbmenn áttu þannig dug sínum og dreng- lyndi þab ab þakka, ab þeir urbu frjálst sambandsland Svía, en ekki skattland. Landslög þeirra eru mjög frjáls, svo engín banda- ríki, enda ekki Bandaríkin í Vestrheimi, eru svo óháb hvort öbru sem Norbmenn og Svíar. Norbmenn hafa stjórn og þíng sér, íjár- hag, her, flota, mynt, flagg, verzlun , og allt nema konúng einn; þeir leggja ákvebib fé á konúngs borb, en þó lítib, en hafa sendi- boba vib útlendar hirbir saman vib Svía. Konúngr gekkst og fyrir, ab af hinum þúngu ríkisskuldum Dana kom ab eins lítib á hluta Norbmanna vib skilnabinn. Nú var tvennt í lögunum: 1. landslög Norbmanna, lögtekin á allsherjarþíngi Norbmanna, Heib- sæfisþingi, en þau kveba svo á, ab stórþíngib eitt meb rábi Nor- egs konúngs geti breytt atribum þeirra. 2. ríkisskráin (Bigsakt), sem eru sambandslög, nokkrar fáar greinir. þessi skrá er sam- ríkislög, til ab breyta þeim þarf samþykki Svíaþíngs og Norbmanna, og svo konúngs. Greinin um jarlinn er nú svo undir komin, ab Karl Jóhann fékk Norbmenn til, ab undirlagi Svia og til ab tryggja sambandib, ab bæta henni vib sín lög. Svíar vilja þaban leiba, ab sú grein sé samríkislög, sett ab (beggja rábi Svía og Norbmanna, og þurfi því beggja ráb til ab breyta; en því stendr i gegn, ab sú grein var færb inn í landslögin, en í rikis- skránni finnst hún ekki. Ef nú Svíaþíng hefir leyfi til ab ræba þessa grein úr landslögum Noregs, þá verbr því ekki synjab, ab ræba
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.