Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Síða 56

Skírnir - 01.01.1861, Síða 56
58 FRÉTTIR. Sviþjóö og Noregr. þvinœst klerkar, ])á borgarar, og síbast bændr. þab sem lög skulu verba verbr ab vera samþykkt í hverri deild, en þetta er krókótt og óhagleg þíngleib; þafe hefir verib í orbi a& breyta þíng- sköpum Svía, og mikill flokkr í Sviþjóö styrkir aí) því, t. d. ab hafa höí&íngjadeild sem áfer, eins og er á Englandi, því höfB- íngjar Svía eru margir ágætismenn, en slá saman prestum, bændum og borgurum. Kennidómr Svía er og mjög svo ab gömlum sib, og svo skólar, og kennsla öll. Til or&a hefir komib, ab rá&a bót á ýmsu, og me&al annars ab flytja háskólann frá Uppsölum til Stokkhólms, en Uppsalir eru þjóbhelgr stabr og gamall mentastabr, en borgaglaumr og nám úngra manna á opt ekki saman. I Svi- þjób er og enn miki& trúarófrelsi, helzt gegn katólskum; þetta eru leifar af fyrri tí&, þegar sú trú var geigvæn landsfribi og frelsi manna, á dögum Kristinar drottningar, og á Englandi var líkt ástatt þangab til nú fyrir tæpum 30 árum. Nú vir&ist tími fyrir Svía a& taka slíkt úr lögum sínum, en ábr menn kasti steini á Svía fyrir þetta mál, verba menn þó a& minnast þess, hve mikib sú þjób hefir afrekab fyrir trúarfrelsi þab, sem vér nú njótum. Líti& er um samgöngur milli ríkjanna Danmerkr ogSvíþjóbar; þó Eyrarsund eitt skili löndin, þá er þó margr þrándr í götu, tollar og margt annab; bréf yfir sundib yfir Skán kostar nærfellt jafnt og subr undir Alpafjöll, og glatast optlega. svo er um bækr og blöb, ab þab kemr seint fram ebr aldrei. Milli háskólanna í Uppsölum og Lundi og í Kaupmannahöfn er lítib sem ekki andlegt samneyti; þab væri óskanda, a& hinn nýi Skánúngadómr (scandi- navismus) flytti nú búferlum af vörum manna, og úr drykkjuskál- um, og í lif manna og háttu. þab er þó einn góbr hlutr orbinn á þessu ári, a& Svíar kvábu upp meb þa&, ab dómar, sem dæmdir væri í Danmörku, skyldi og hafa lagakrapt í Svíþjób, og óskubu hins sama frá Danmörku. Nú hafa hvortveggi þíngin, þar og í Danmörku, samþykkt þetta, og er þab nú a& lögum orbib. Svíar hafa átt ágætA vísindamenn, bæbi ískáldskap (Bellmanr, Tegnér), í náttúruvísindum (Linné, Betzius), sagnaritara (Geijer, Fryxell), þó er einn galli á gjörvi Njar&ar: a& Uppsölum, þar sem O&inn bjó og Freyr og Njörbr, skilja nú fáir íslehzku. Hin ágætu islenzku handrit, sem Islendíngar drógu þangab á 17. oid,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.