Skírnir - 01.01.1861, Qupperneq 56
58
FRÉTTIR.
Sviþjóö og Noregr.
þvinœst klerkar, ])á borgarar, og síbast bændr. þab sem lög
skulu verba verbr ab vera samþykkt í hverri deild, en þetta er
krókótt og óhagleg þíngleib; þafe hefir verib í orbi a& breyta þíng-
sköpum Svía, og mikill flokkr í Sviþjóö styrkir aí) því, t. d. ab
hafa höí&íngjadeild sem áfer, eins og er á Englandi, því höfB-
íngjar Svía eru margir ágætismenn, en slá saman prestum, bændum
og borgurum. Kennidómr Svía er og mjög svo ab gömlum sib,
og svo skólar, og kennsla öll. Til or&a hefir komib, ab rá&a bót
á ýmsu, og me&al annars ab flytja háskólann frá Uppsölum til
Stokkhólms, en Uppsalir eru þjóbhelgr stabr og gamall mentastabr,
en borgaglaumr og nám úngra manna á opt ekki saman. I Svi-
þjób er og enn miki& trúarófrelsi, helzt gegn katólskum; þetta eru
leifar af fyrri tí&, þegar sú trú var geigvæn landsfribi og frelsi
manna, á dögum Kristinar drottningar, og á Englandi var líkt
ástatt þangab til nú fyrir tæpum 30 árum. Nú vir&ist tími fyrir
Svía a& taka slíkt úr lögum sínum, en ábr menn kasti steini á Svía
fyrir þetta mál, verba menn þó a& minnast þess, hve mikib sú þjób
hefir afrekab fyrir trúarfrelsi þab, sem vér nú njótum.
Líti& er um samgöngur milli ríkjanna Danmerkr ogSvíþjóbar;
þó Eyrarsund eitt skili löndin, þá er þó margr þrándr í götu,
tollar og margt annab; bréf yfir sundib yfir Skán kostar nærfellt
jafnt og subr undir Alpafjöll, og glatast optlega. svo er um bækr
og blöb, ab þab kemr seint fram ebr aldrei. Milli háskólanna í
Uppsölum og Lundi og í Kaupmannahöfn er lítib sem ekki andlegt
samneyti; þab væri óskanda, a& hinn nýi Skánúngadómr (scandi-
navismus) flytti nú búferlum af vörum manna, og úr drykkjuskál-
um, og í lif manna og háttu. þab er þó einn góbr hlutr orbinn
á þessu ári, a& Svíar kvábu upp meb þa&, ab dómar, sem dæmdir
væri í Danmörku, skyldi og hafa lagakrapt í Svíþjób, og óskubu
hins sama frá Danmörku. Nú hafa hvortveggi þíngin, þar og í
Danmörku, samþykkt þetta, og er þab nú a& lögum orbib.
Svíar hafa átt ágætA vísindamenn, bæbi ískáldskap (Bellmanr,
Tegnér), í náttúruvísindum (Linné, Betzius), sagnaritara (Geijer,
Fryxell), þó er einn galli á gjörvi Njar&ar: a& Uppsölum, þar
sem O&inn bjó og Freyr og Njörbr, skilja nú fáir íslehzku. Hin
ágætu islenzku handrit, sem Islendíngar drógu þangab á 17. oid,