Skírnir - 01.01.1861, Side 65
Danmörk*
FRÉTTIR.
67
sé því undr og eudemi, er þeir vili nú etja kappi viö sig. Danir
segja því í gegn, aö Danmörk sé forvígi norrænnar mentunar, sé
Nor&rlöndum öllum hætta búin, ef þýzk túnga þannig færist yfir
hin fornu NorSrlönd, sé því ekki ráb nema í tíma sé tekiö;
Danir sé á Danavirki líkt og þrjr á Grjútúnagörbum, og veri As-
garb hinn forna gegn óþjóbum'ab sunnan, sé því skylt, aböllNor&r-
lönd stybi sig í þessu stríbi. Ur þessari sennu húfst þriggja ára
stríb, en nú haf&i hib þýzka samband slegizt í málib; Danir unnu
sigr yfir hertogadæmunum, en þýzkr bandaher fór inn í Holseta-
land, og varb Danastjórn ab heita því, ab innlima ekki Slesvík í Dan-
mörku og ab veita jafnrétti Dönum og þjóbverjum, en hins vegar var
þó játab, ab Slesvík væri ekki þýzkt bandaland , ætti því banda-
þíngib ekkert yfir því ab segja. Nú var reynt ab stofna þrídeilt al-
riki, en allar tilraunir í þá átt hafa misheppnazt, og hefir hinn
danski þjóbernisflokkr verib þeim alla stund óvinveittr, hafa Danir
nú deilzt í tvær sveitir, fyrst eru alríkismenn, sem vilja halda öllum
rikishlutum saman undir einum allsherjarlögum, en hinsvegar eru
Skánúngar, sem engin alríkislög vilja, heldr danskt ríki á þá lund,
ab Holsetar skili ab borb og sæng vib Danmörku, en Slesvik verbi
innlimub Danmörku og sé ásamt bjálendunum eitt danskt ríki,
subr ab Egbirá; þaban bera Skánúngar nafn sitt og eru kallabir
öbru nafni Egbardanir; þeir segja, ab öll óhamíngja standi og hafi
alla stund stabib af sambandi Holseta vib Dani, og verbi Danir
aldri drottnar í sinu húsi, meban þýzkt bandalaud sé í samlögum
vib sig, og hib þýzka bandaþíng geti hlutazt um mál Danmerkr.
Stjórnin hefir alla stund síban 1852 meir ebr minna haldib alríkis-
stefnuna, en þó jafnframt aldrei mist sjónar á Slesvík, lagt bann á
félög milli hertogadæmanna og sagt, ab undir því öllu byggi upp-
reist, hvab friblegt sem þab væri í orbi , en á hinn bóginn reynt
sem mest ab samlaga Slesvík og Danmörku. En þetta hefir þó
veitt erfitt, því á þíngi Slesvikrmanna, hefir meiri hlutinn ávalt verib
þýzklundabr, og kenna Danir um þab kosníngarlögunum, sem ráb-
herra þeirra Karl Moltke greifi setti fyrir 8 árum, segja ab aldrei
nái Danskan rétti sínum í Slesvik fyr en kosníngarlögin sé bætt.
þannig eru allir Danir einhuga í þvi, ab Slesvík sé fráskilin Hol-
setalandi, verbr þannig þrídeilt alriki, eba þó fjórdeilt þegar Lauen-