Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1861, Page 65

Skírnir - 01.01.1861, Page 65
Danmörk* FRÉTTIR. 67 sé því undr og eudemi, er þeir vili nú etja kappi viö sig. Danir segja því í gegn, aö Danmörk sé forvígi norrænnar mentunar, sé Nor&rlöndum öllum hætta búin, ef þýzk túnga þannig færist yfir hin fornu NorSrlönd, sé því ekki ráb nema í tíma sé tekiö; Danir sé á Danavirki líkt og þrjr á Grjútúnagörbum, og veri As- garb hinn forna gegn óþjóbum'ab sunnan, sé því skylt, aböllNor&r- lönd stybi sig í þessu stríbi. Ur þessari sennu húfst þriggja ára stríb, en nú haf&i hib þýzka samband slegizt í málib; Danir unnu sigr yfir hertogadæmunum, en þýzkr bandaher fór inn í Holseta- land, og varb Danastjórn ab heita því, ab innlima ekki Slesvík í Dan- mörku og ab veita jafnrétti Dönum og þjóbverjum, en hins vegar var þó játab, ab Slesvík væri ekki þýzkt bandaland , ætti því banda- þíngib ekkert yfir því ab segja. Nú var reynt ab stofna þrídeilt al- riki, en allar tilraunir í þá átt hafa misheppnazt, og hefir hinn danski þjóbernisflokkr verib þeim alla stund óvinveittr, hafa Danir nú deilzt í tvær sveitir, fyrst eru alríkismenn, sem vilja halda öllum rikishlutum saman undir einum allsherjarlögum, en hinsvegar eru Skánúngar, sem engin alríkislög vilja, heldr danskt ríki á þá lund, ab Holsetar skili ab borb og sæng vib Danmörku, en Slesvik verbi innlimub Danmörku og sé ásamt bjálendunum eitt danskt ríki, subr ab Egbirá; þaban bera Skánúngar nafn sitt og eru kallabir öbru nafni Egbardanir; þeir segja, ab öll óhamíngja standi og hafi alla stund stabib af sambandi Holseta vib Dani, og verbi Danir aldri drottnar í sinu húsi, meban þýzkt bandalaud sé í samlögum vib sig, og hib þýzka bandaþíng geti hlutazt um mál Danmerkr. Stjórnin hefir alla stund síban 1852 meir ebr minna haldib alríkis- stefnuna, en þó jafnframt aldrei mist sjónar á Slesvík, lagt bann á félög milli hertogadæmanna og sagt, ab undir því öllu byggi upp- reist, hvab friblegt sem þab væri í orbi , en á hinn bóginn reynt sem mest ab samlaga Slesvík og Danmörku. En þetta hefir þó veitt erfitt, því á þíngi Slesvikrmanna, hefir meiri hlutinn ávalt verib þýzklundabr, og kenna Danir um þab kosníngarlögunum, sem ráb- herra þeirra Karl Moltke greifi setti fyrir 8 árum, segja ab aldrei nái Danskan rétti sínum í Slesvik fyr en kosníngarlögin sé bætt. þannig eru allir Danir einhuga í þvi, ab Slesvík sé fráskilin Hol- setalandi, verbr þannig þrídeilt alriki, eba þó fjórdeilt þegar Lauen-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.