Skírnir - 01.01.1861, Page 66
68
FRÉTTIR.
Danmurk.
borg er talin, enda þó þjóbernin sé ekki nema tvö í þessum
ríkishlutum.
Nú í sumar fóru fram nýjar þíngkosníngar í Slesvík, á hinu
fyrra þíngi voru þýzklundabir menn 26 gegn 14—15 dansklund-
uöum þíngmönnum, og forseti var kjörinn af flokki hinna; þíngib var
óspakt og sundrleitt, og hvorir kærbu á abra um ólög og yfirgang;
varb því fátt rætt né samiö. Ut af ávarpi meira hlutans, sem getib
er í fyrra árs Skírni (bls. 150), risu síðan málasóknir gegn höf-
undum þess, bitnabi þetta þýngst á bóksala nokkrum í Slesvík, Dr.
Heiberg, sem varö sannr ab því ab hafa haft frumvarp þetta á
bobstólum, og svo bárust bönd aS frumkvöbli ávarps þessa, Eumohr
þíngmanni. Olli þetta allt miklum æsíngi, en bóksalar á jrýzkalandi
gáfu Heiberg upp allar skuldir sínar. — Kosníngar fóru þó frib-
samlega fram, en varb þó líkt og fyr: Danir ætla menn ab hafi
unnib 3 eba 4 atkvæbi, og meiri hluti þíngmanna er því enn
sem fyr þýzklundabr.
í lok ársins gjörbi Danastjórn létta í Slesvík á þann hátt, sem
nú skal segja. Slesvík var fyrir nokkrum árum skipt í þrjá þribj-
únga ab máli: aldönsk hérub nyrbst, alþýzk hérub sybst, en i mibib
í Angeln blandin hérub. í þessum blöndnu hérubum var nú málib
tvídeilt, þó þannig, ab skólamál skyldi vera danskt, en kirkjumál
danskt ebr þýzkt; nú var þó bobib ab börn skyldi stabfest á dönsku;
út af þessu reis kirkjudeila, Danir færbu þab til síns máls, ab danska
væri skólamálib, og á því máli lærbi barnib kristindóm sinn; nú
væri óhæft ab stabfesta barnib á öbru máli en því, sem þab hefbi
lært á, en stabfestíngin væri ekki nema skólamál. Hinir þýzku menn,
foreldrar barnanna, sögbu, ab stabfestíngin væri ítrekun skírnarinnar,
og helg athöfn; nú væri barnib skírt á þýzku og prédikab á þýzku,
því væri ókristilegt ab stabfesta þab á dönsku. Reis nú deila, hvort
stabfestingin væri skólamál, ebr kirkjumál. Nú í enda ársins slakabi
stjórnin til, og leyfbi ab þýzkir foreldrar í mib-Slesvík mætti láta
stabfesta börn sín á þýzku, og í annan stab, ab húsbændum skuli
leyft fleirum saman ab taka sér húskennara, þó meb vissum skil-
dögum. f>ess verbr ab geta, ab hinn gamli klerkaöldúngr sira
Grundtvig gekk ab þessu máli meb þýzkum og gegn löndum sín-
um, og mun þab ekki fyr hafa borib vib á hans æfi.