Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Síða 66

Skírnir - 01.01.1861, Síða 66
68 FRÉTTIR. Danmurk. borg er talin, enda þó þjóbernin sé ekki nema tvö í þessum ríkishlutum. Nú í sumar fóru fram nýjar þíngkosníngar í Slesvík, á hinu fyrra þíngi voru þýzklundabir menn 26 gegn 14—15 dansklund- uöum þíngmönnum, og forseti var kjörinn af flokki hinna; þíngib var óspakt og sundrleitt, og hvorir kærbu á abra um ólög og yfirgang; varb því fátt rætt né samiö. Ut af ávarpi meira hlutans, sem getib er í fyrra árs Skírni (bls. 150), risu síðan málasóknir gegn höf- undum þess, bitnabi þetta þýngst á bóksala nokkrum í Slesvík, Dr. Heiberg, sem varö sannr ab því ab hafa haft frumvarp þetta á bobstólum, og svo bárust bönd aS frumkvöbli ávarps þessa, Eumohr þíngmanni. Olli þetta allt miklum æsíngi, en bóksalar á jrýzkalandi gáfu Heiberg upp allar skuldir sínar. — Kosníngar fóru þó frib- samlega fram, en varb þó líkt og fyr: Danir ætla menn ab hafi unnib 3 eba 4 atkvæbi, og meiri hluti þíngmanna er því enn sem fyr þýzklundabr. í lok ársins gjörbi Danastjórn létta í Slesvík á þann hátt, sem nú skal segja. Slesvík var fyrir nokkrum árum skipt í þrjá þribj- únga ab máli: aldönsk hérub nyrbst, alþýzk hérub sybst, en i mibib í Angeln blandin hérub. í þessum blöndnu hérubum var nú málib tvídeilt, þó þannig, ab skólamál skyldi vera danskt, en kirkjumál danskt ebr þýzkt; nú var þó bobib ab börn skyldi stabfest á dönsku; út af þessu reis kirkjudeila, Danir færbu þab til síns máls, ab danska væri skólamálib, og á því máli lærbi barnib kristindóm sinn; nú væri óhæft ab stabfesta barnib á öbru máli en því, sem þab hefbi lært á, en stabfestíngin væri ekki nema skólamál. Hinir þýzku menn, foreldrar barnanna, sögbu, ab stabfestíngin væri ítrekun skírnarinnar, og helg athöfn; nú væri barnib skírt á þýzku og prédikab á þýzku, því væri ókristilegt ab stabfesta þab á dönsku. Reis nú deila, hvort stabfestingin væri skólamál, ebr kirkjumál. Nú í enda ársins slakabi stjórnin til, og leyfbi ab þýzkir foreldrar í mib-Slesvík mætti láta stabfesta börn sín á þýzku, og í annan stab, ab húsbændum skuli leyft fleirum saman ab taka sér húskennara, þó meb vissum skil- dögum. f>ess verbr ab geta, ab hinn gamli klerkaöldúngr sira Grundtvig gekk ab þessu máli meb þýzkum og gegn löndum sín- um, og mun þab ekki fyr hafa borib vib á hans æfi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.