Skírnir - 01.01.1861, Side 85
Spánn.
FRÉTTIR.
87
ofrlifea. Preussastjórn stakk uppá, ab ef Spánn væri gjör a& stór-
veldi, skyldi gjöra hib sama við Svíþjóö og Noreg; féll svo þetta mál.
f>ess er enn afe geta, afe í sumar var O’Donnel sýnt banatil-
ræfii, en sá sem gjörfti var vitstola. — Síban O’Donnel kom síbast
til valda, er sagt, a& stjórnin hafi gengiÖ hvab bezt úr höndum.
f>íng Spánverja (Cortes) ræSr ekki litlu, svo rikiÖ má nú teljast í
í tölu lögbundinna konúngsríkja, en þó er vandi a& gjöra þar öllum
til liæfis. Alþýba er ómentub, kann hvorki ab lesa né skrifa, en hins
vegar ríkr klerkdómr og megn pápiska. Höffíngjar ríkisins (Gran-
des) ráha og miklu. Konúngsættin er af Bourhonsætt, í hleytum
vif) Franz kónúng í Neapel og í gufjsifjum vif) Páfa. Spánn hefir
því sýnt hvorumtveggjum mikla huggæhi í raunum þeirra, og bauf)
Franz konúngi til sín , þegar menn héldu af) hann væri flæmdr al-
veg úr landi; og milli páfans og Isabellu drottníngar og hirbarinnar
í Madrib er mesta ástúb, páfinn er gubfabir dóttur drottníngar, og
sendir henni Jórdanarvatn, barhsreifa, blezan sína og helga dóma.
P o r t u g a 1.
þessa laúds, sem í fyrndinni var svo frægt af sjóferbum sínum,
getr nú ab litlu. A 15. öld var blómi þess sem mestr, og í lok
þeirrar aldar fann Vasco de Gama sjóleibina til Indía. Enn eiga
þó Portugisar ekki allfáar nýlendur, en þeir hafa nú dregib sig úr
öllum veraldarglaumi. Konúngr þeirra er Don Pedro hinn fimti,
úngr mabr, sem fyrir skemstu misti drottníngu sína, en nú er í orbi
ab hann muni kvongast á ný. Innanlands óeirbum er nú alveg
slotab, eptir hinar hörbu styrjaldir Don Miguels, og sitr konúngr nú
fastr í völdum , ab svo stöddu virbist og landinu ekki hætta búin
frá Spánverjum nábúum sínum , en á Spáni hefir, sem kunnugt er,
alla stund verib flokkr, er vildi sameina bæbi ríkin, og gjöra eitt
allsherjarríki úr bábum.
Undir Portugal lýtr hin fagra ey Madeira, sem er orblögb fyrir
vín sín, og landsfegrb og vebrblíbu, svo þangab sækja brjóstsjúkir
menn af öllum löndum til heilsubótá; þar er hiti jafn ab kalla vetr
og sumar, jöfn blíba árib um kríng og aldrei ofheitt. í sumar fór