Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1861, Page 85

Skírnir - 01.01.1861, Page 85
Spánn. FRÉTTIR. 87 ofrlifea. Preussastjórn stakk uppá, ab ef Spánn væri gjör a& stór- veldi, skyldi gjöra hib sama við Svíþjóö og Noreg; féll svo þetta mál. f>ess er enn afe geta, afe í sumar var O’Donnel sýnt banatil- ræfii, en sá sem gjörfti var vitstola. — Síban O’Donnel kom síbast til valda, er sagt, a& stjórnin hafi gengiÖ hvab bezt úr höndum. f>íng Spánverja (Cortes) ræSr ekki litlu, svo rikiÖ má nú teljast í í tölu lögbundinna konúngsríkja, en þó er vandi a& gjöra þar öllum til liæfis. Alþýba er ómentub, kann hvorki ab lesa né skrifa, en hins vegar ríkr klerkdómr og megn pápiska. Höffíngjar ríkisins (Gran- des) ráha og miklu. Konúngsættin er af Bourhonsætt, í hleytum vif) Franz kónúng í Neapel og í gufjsifjum vif) Páfa. Spánn hefir því sýnt hvorumtveggjum mikla huggæhi í raunum þeirra, og bauf) Franz konúngi til sín , þegar menn héldu af) hann væri flæmdr al- veg úr landi; og milli páfans og Isabellu drottníngar og hirbarinnar í Madrib er mesta ástúb, páfinn er gubfabir dóttur drottníngar, og sendir henni Jórdanarvatn, barhsreifa, blezan sína og helga dóma. P o r t u g a 1. þessa laúds, sem í fyrndinni var svo frægt af sjóferbum sínum, getr nú ab litlu. A 15. öld var blómi þess sem mestr, og í lok þeirrar aldar fann Vasco de Gama sjóleibina til Indía. Enn eiga þó Portugisar ekki allfáar nýlendur, en þeir hafa nú dregib sig úr öllum veraldarglaumi. Konúngr þeirra er Don Pedro hinn fimti, úngr mabr, sem fyrir skemstu misti drottníngu sína, en nú er í orbi ab hann muni kvongast á ný. Innanlands óeirbum er nú alveg slotab, eptir hinar hörbu styrjaldir Don Miguels, og sitr konúngr nú fastr í völdum , ab svo stöddu virbist og landinu ekki hætta búin frá Spánverjum nábúum sínum , en á Spáni hefir, sem kunnugt er, alla stund verib flokkr, er vildi sameina bæbi ríkin, og gjöra eitt allsherjarríki úr bábum. Undir Portugal lýtr hin fagra ey Madeira, sem er orblögb fyrir vín sín, og landsfegrb og vebrblíbu, svo þangab sækja brjóstsjúkir menn af öllum löndum til heilsubótá; þar er hiti jafn ab kalla vetr og sumar, jöfn blíba árib um kríng og aldrei ofheitt. í sumar fór
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.