Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1861, Page 87

Skírnir - 01.01.1861, Page 87
Tyrkland. frEttir 89 vandræ&um, hverjum hann á aíi hlýbnast, þegar sitt skipar hverr. þa& er því ekki ofsögum sagt, er Nikulás keisari kalla&i Tyrkjann hinn sjúka mann, en hann á því líf sitt a& þakka, aö stórveldin geta ekki or&i& ásátt um muni hans. Mikligar&r, Egiptaland og Litla-Asia eru svo fögur, aö enginn ann ö&rum a& njóta þeirra. Englar og Frakkar áttu fyrir fám árum mannhætt strí& vi& Rússa til a& halda saman riki soldáns, a& þa& ekki félli í gin Rússum. Nú vir&ist Napoleon vera orfeinn bandama&r Rússa í gagnstæ&a átt, en stjórnarmenn Englendínga sumir kalla þa& nú glappaskot, er þeir hjálpu&u Grikkjum undan Tyrkjum, og veyktu þannig ríki Tyrkja í hag Rússlandi. Hinir kristnu menn, sem eru undir völd- um Tyrkja, eru miklu mannfleiri, tíu um einn tyrkneskan, en þeir eru dá&litlir, og geta því ekki rekiö af sér drottna sína af sjálfs- dá&um. Flestum, sem þekkja, farast betr or& til Tyrkja en hinna, þeir eru afe vísu si&lausir og grimmir, en hinsvegar drenglyndir vi& nau&leytamenn, or&fastir og tryggir, en hinir kristnu þegnar þeirra margir ótryggir, huglitlir, en opt jafngrimmir Tyrkjum, ef þeir komast í færi. Sambúfe þeirra vi& Tyrki er ill, ver&a opt mann- dráp, og ver&a hinir kristnu optast undir; embættismenn Tyrkja eru ræmdir fyrir ágirni, taka þeir fé af hinum kristnu, bæ&i me& réttu og röngu; sí&an rísa klögumál, og skerast þá sendibo&ar stórveld- anna í leikinn, og keppast hver vi& annan afe svipta Tyrkjann rá&- um í sínu eigin húsi, er því æfi hans aum og ervi&. þó eru Tyrkjar, og hafa alla stund verife, gófeir í því, a& hlutast ekki um trú e&r háttu kristinna manna, og láta hvern lifa sem vill, og kirkjur og bænhús Tyrkja eru hvort innan um annafe; þeir fyrirlíta sína kristnu þegna, en hata ekki, en kristnir hata Tyrkjann. í ríkjun- um fyrir nor&an Balkanfjöll, er flest eru skjólstæ&íngar Rússa, er sífeldr agi. A þessu ári sendi soldán sjálfan stórvísir sinn þangafe nor&r, til a& semja fri& og rétta hluta hinna kristnu, en hegna hin- um ranglátu, og hélt hann ræ&ur um miskun soldáns vi& alla þegna sína og manngreinarlaust réttlæti; hann hegndi og sumum embættis- mönnum me& líftjóni e&r embættismissi, en sí&au dró þó allt í sama horf. Montenegrar gjöra áhlaup yfir landamæri sín, en þeir eru grimm en har&skeytt fjallaþjófe, og drepa þá Tyrki, sem þeir ná til, jafnt konur sem karla, og binda höfu& þeirra vi& slagálar sér,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.