Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 87
Tyrkland.
frEttir
89
vandræ&um, hverjum hann á aíi hlýbnast, þegar sitt skipar hverr.
þa& er því ekki ofsögum sagt, er Nikulás keisari kalla&i Tyrkjann
hinn sjúka mann, en hann á því líf sitt a& þakka, aö stórveldin
geta ekki or&i& ásátt um muni hans. Mikligar&r, Egiptaland og
Litla-Asia eru svo fögur, aö enginn ann ö&rum a& njóta þeirra.
Englar og Frakkar áttu fyrir fám árum mannhætt strí& vi& Rússa
til a& halda saman riki soldáns, a& þa& ekki félli í gin Rússum.
Nú vir&ist Napoleon vera orfeinn bandama&r Rússa í gagnstæ&a átt,
en stjórnarmenn Englendínga sumir kalla þa& nú glappaskot, er
þeir hjálpu&u Grikkjum undan Tyrkjum, og veyktu þannig ríki
Tyrkja í hag Rússlandi. Hinir kristnu menn, sem eru undir völd-
um Tyrkja, eru miklu mannfleiri, tíu um einn tyrkneskan, en þeir
eru dá&litlir, og geta því ekki rekiö af sér drottna sína af sjálfs-
dá&um. Flestum, sem þekkja, farast betr or& til Tyrkja en hinna,
þeir eru afe vísu si&lausir og grimmir, en hinsvegar drenglyndir vi&
nau&leytamenn, or&fastir og tryggir, en hinir kristnu þegnar þeirra
margir ótryggir, huglitlir, en opt jafngrimmir Tyrkjum, ef þeir
komast í færi. Sambúfe þeirra vi& Tyrki er ill, ver&a opt mann-
dráp, og ver&a hinir kristnu optast undir; embættismenn Tyrkja eru
ræmdir fyrir ágirni, taka þeir fé af hinum kristnu, bæ&i me& réttu
og röngu; sí&an rísa klögumál, og skerast þá sendibo&ar stórveld-
anna í leikinn, og keppast hver vi& annan afe svipta Tyrkjann rá&-
um í sínu eigin húsi, er því æfi hans aum og ervi&. þó eru
Tyrkjar, og hafa alla stund verife, gófeir í því, a& hlutast ekki um
trú e&r háttu kristinna manna, og láta hvern lifa sem vill, og kirkjur
og bænhús Tyrkja eru hvort innan um annafe; þeir fyrirlíta sína
kristnu þegna, en hata ekki, en kristnir hata Tyrkjann. í ríkjun-
um fyrir nor&an Balkanfjöll, er flest eru skjólstæ&íngar Rússa, er
sífeldr agi. A þessu ári sendi soldán sjálfan stórvísir sinn þangafe
nor&r, til a& semja fri& og rétta hluta hinna kristnu, en hegna hin-
um ranglátu, og hélt hann ræ&ur um miskun soldáns vi& alla þegna
sína og manngreinarlaust réttlæti; hann hegndi og sumum embættis-
mönnum me& líftjóni e&r embættismissi, en sí&au dró þó allt í sama
horf. Montenegrar gjöra áhlaup yfir landamæri sín, en þeir eru
grimm en har&skeytt fjallaþjófe, og drepa þá Tyrki, sem þeir ná
til, jafnt konur sem karla, og binda höfu& þeirra vi& slagálar sér,