Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 88

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 88
90 FRÉTTIR. Tyrklnnd. en brenna bygílina. í sumar var myríir höffcíngi Montenegra Danilo í hefnd af einum af landsmönnum sínum. Hann var þá í orlofi í löndum Austrríkiskeisara, í borg einni skamt frá landamærum sín- um. Eptir hann tók vib ríkjum frændi hans, en hann er ekki slíkr vígagarpr sem Danilo, en þó hafa Tyrkjar ekki haft stundar- frií>, því nú í Marz gjörbu Montenegrar herhlaup inn á landamæri Tyrkja, brendu þar þorp eitt tyrkneskt, og drápu menn alla. — Skatta sína frá Egiptalandi hefir soldán vebsett fyrir lán; nú í sumar hefir hann enn tekií) lánsfé, en meí) okri og ókostum, þvi tryggt veb vantar, en soldán í Miklagarbi er yfirkonúngr konúngs í Egiptalandi. Nú hefir franskr maíir Lesseps stofnafe félag til a& grafa skurb skipgengan úr Mifijar&arhafi og í Raubahafsbotna i Frakka- keisari stybr a& þessu, en (Englendingar kalla þetta höfubóra og ógjörning, og er margra hald ab þab sé satt, en^hitt liggr þó undir, a& þeir vilja ekki þessa sjóleib til Indíalands^j þó hún væri gjörleg, því Frakkar sæti þá í fyrirrúmi. Til þessa verbr og aí> fá leyfi hjá soldáni, og hefir svo verifc tilstillt, a& þess hefir ávallt veri& synjaö. Sitr þannig sinn vi& hvort eyra soldáni, en hann veit ekki sitt rjúkandi rá&, hvorum hann á a& ge&jast í þaö og þa& skipti. Manndrápin á Sýrlandi dundu yfir me&an soldán var í öng- um sínum sem mestum. Á fjallinu Libanon og allt austr undir Damascus búa tvær þjó&ir, Drúsar og Maronitar, sem bá&ir gjalda soldáni lítinn skatt, en eru honum ella lítt há&ir. þessir tveir þjóö- flokkar hatast, og gjöra hvor ö&rum þa& illt sem þeir geta. Drúsar eru trúblendingar af Mahomedstrú og Gy&ínga, og eitthvaö lítiö hafa þeir úr kristinni trú, sem þeir hafa snúiö í vautrú og hindrvitni; um ætt og e&li þessarar villitrúar þeirra, sem er full af hégilju og raarkleysu, eru menn enn ósamdóma. Maronitar er kristinn trúarflokkr, mjög gamall, en blandinn me& hjátrú og villu. í sumar ur&u nú þau tí&- indi, a& Drúsum og Maronitum lendi saman; ur&u Drúsar yfirsterk- ari, og ó&u nú sem óarga dýr inn í bæi hinna, brendu og ruplu&u og myrtu hvert mannsbaru sem þeir ná&u, börn og konur, þúsund- um saman. í borginni Deir el Kamar myrtu þeir múg manns. Nú fær&ust manndrápin lengra austr og hófu6t 9. Juli i Damascus, og stó&u yfir viku. Abd el Kader, sem býr í Damascus, for&a&i mörgum þúsundum kristinna manna, en þó voru drepnir um 8000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.