Skírnir - 01.01.1861, Qupperneq 88
90
FRÉTTIR.
Tyrklnnd.
en brenna bygílina. í sumar var myríir höffcíngi Montenegra Danilo
í hefnd af einum af landsmönnum sínum. Hann var þá í orlofi í
löndum Austrríkiskeisara, í borg einni skamt frá landamærum sín-
um. Eptir hann tók vib ríkjum frændi hans, en hann er ekki
slíkr vígagarpr sem Danilo, en þó hafa Tyrkjar ekki haft stundar-
frií>, því nú í Marz gjörbu Montenegrar herhlaup inn á landamæri
Tyrkja, brendu þar þorp eitt tyrkneskt, og drápu menn alla. —
Skatta sína frá Egiptalandi hefir soldán vebsett fyrir lán; nú í
sumar hefir hann enn tekií) lánsfé, en meí) okri og ókostum, þvi
tryggt veb vantar, en soldán í Miklagarbi er yfirkonúngr konúngs í
Egiptalandi. Nú hefir franskr maíir Lesseps stofnafe félag til a&
grafa skurb skipgengan úr Mifijar&arhafi og í Raubahafsbotna i Frakka-
keisari stybr a& þessu, en (Englendingar kalla þetta höfubóra og
ógjörning, og er margra hald ab þab sé satt, en^hitt liggr þó undir,
a& þeir vilja ekki þessa sjóleib til Indíalands^j þó hún væri gjörleg,
því Frakkar sæti þá í fyrirrúmi. Til þessa verbr og aí> fá leyfi
hjá soldáni, og hefir svo verifc tilstillt, a& þess hefir ávallt veri&
synjaö. Sitr þannig sinn vi& hvort eyra soldáni, en hann veit ekki
sitt rjúkandi rá&, hvorum hann á a& ge&jast í þaö og þa& skipti.
Manndrápin á Sýrlandi dundu yfir me&an soldán var í öng-
um sínum sem mestum. Á fjallinu Libanon og allt austr undir
Damascus búa tvær þjó&ir, Drúsar og Maronitar, sem bá&ir gjalda
soldáni lítinn skatt, en eru honum ella lítt há&ir. þessir tveir þjóö-
flokkar hatast, og gjöra hvor ö&rum þa& illt sem þeir geta. Drúsar
eru trúblendingar af Mahomedstrú og Gy&ínga, og eitthvaö lítiö hafa
þeir úr kristinni trú, sem þeir hafa snúiö í vautrú og hindrvitni; um ætt
og e&li þessarar villitrúar þeirra, sem er full af hégilju og raarkleysu,
eru menn enn ósamdóma. Maronitar er kristinn trúarflokkr, mjög
gamall, en blandinn me& hjátrú og villu. í sumar ur&u nú þau tí&-
indi, a& Drúsum og Maronitum lendi saman; ur&u Drúsar yfirsterk-
ari, og ó&u nú sem óarga dýr inn í bæi hinna, brendu og ruplu&u
og myrtu hvert mannsbaru sem þeir ná&u, börn og konur, þúsund-
um saman. í borginni Deir el Kamar myrtu þeir múg manns.
Nú fær&ust manndrápin lengra austr og hófu6t 9. Juli i Damascus,
og stó&u yfir viku. Abd el Kader, sem býr í Damascus, for&a&i
mörgum þúsundum kristinna manna, en þó voru drepnir um 8000