Skírnir - 01.01.1861, Side 89
Tyrkland.
FKÉTTIK.
91
manna. Tyrkir höf&u vífea ekkert setulib, og gátu því ekki stöbvab
manndrápin, þó þeir hefþi viljaS, en viljann vantaþi og, því í Da-
mascus var setulib, en þab hreifbi ekki á sér til varnar, og slóst
víba í flokk Drúsa. þegar þetta fréttist, urbu menn, sem von var,
ókvæba vib, og sögbu keisarar Rússlands og Frakklands, ab hér
sæist bezt, hvern hemil soldán hefbi í löndum sínum, er slík ódæbi
færi fram, og vildu þegar, ab her væri sendr til Sýrlands til ab
skakka leikinn, en taka öll ráfe af soldáni, en Englendíngar vildu
láta soldán sjálfan hegna, en veita honum lib til þess, en þótti
grunsamt, ef franskr og rússneskr her færi inn í Sýrland. Nú
varb sibar hljóbbært, ab Maronítar höfbu valdib upptökunum, og
dylgjur gengu um, ab þeir hefbi eigi verib einir í rábum, og allir
þóttust vissir, ab hefbi þeir sigrazt, þá hefbi þeir höggib nibr Drúsa,
ekki síbr en Drúsar gjörbu nú vib þá. En þetta var þó svo hrob-
virkt, ab ekki mátti svo búib standa. Soldán sendi nú Fuad Pascha
af sinni hendi til ab hegna illvirkjum. Nú reis tal útaf því, hvort
stórveldin skyldi senda her til Sýrlands; Englendíngar sögbu þab
óþarfa, því Tyrkir gæti sjálfir sett nibr ófribinn; en Frakkar voru
mjög fýsandi ab senda her. Loks urbu menn ásáttir, ab senda her
til Sýrlands, hvorirtveggju Englendíngar og Frakkar, en skyldi þó
ekki vera yfir 12,000 manna, sínar 6,000 af hvorum, og skyldi
herinn fara burtu aptr af Sýrlandi innan 6 mánaba. Englendíngar
sendu nú ekki sinn herhluta, en Frakkaher sigldi af stab, en þegar
þeir komu til Sýrlands, var Fuad pascha búinn ab setja nibr öll
manndráp. Englendíngar höfbu þegar sent til Sýrlands erindsreka,
og kusu til þess Lord Duíferin, sem er Íslendíngum ab góbu kunnr.
Fuad pascha setti nú daubadóm yfir Drúsum, og lét lífláta þá sem
mest höfbu gengib ab manndrápum þessum, og er löng saga af því, og
grimd Maronita. Biskupar þeirra kröfbu af erindsrekum ab drepa skyldi
4000 Drúsa, en létu síban þoka þessu nibr í 1200; nú er sagt ab
um 700 hafi verib dæmdir til lífláts. Lord Dufferins getr ekki vib
þetta, en hann virbist þó ab hafa sýnt hér huggæbi sína og mann-
úb, og hafa stöbvab drápgirni Maronita, þegar hinar fyrstu blób-
nætr vóru libnar, því nú heyrist, ab daubadómar Fuads skuli
ekki gildir, fyr en þeir sé bornir undir erindsreka Englendínga og
Frakka. Yib þetta allt hefir nú Drúsum vaxib heipt til hefnda,