Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1861, Page 89

Skírnir - 01.01.1861, Page 89
Tyrkland. FKÉTTIK. 91 manna. Tyrkir höf&u vífea ekkert setulib, og gátu því ekki stöbvab manndrápin, þó þeir hefþi viljaS, en viljann vantaþi og, því í Da- mascus var setulib, en þab hreifbi ekki á sér til varnar, og slóst víba í flokk Drúsa. þegar þetta fréttist, urbu menn, sem von var, ókvæba vib, og sögbu keisarar Rússlands og Frakklands, ab hér sæist bezt, hvern hemil soldán hefbi í löndum sínum, er slík ódæbi færi fram, og vildu þegar, ab her væri sendr til Sýrlands til ab skakka leikinn, en taka öll ráfe af soldáni, en Englendíngar vildu láta soldán sjálfan hegna, en veita honum lib til þess, en þótti grunsamt, ef franskr og rússneskr her færi inn í Sýrland. Nú varb sibar hljóbbært, ab Maronítar höfbu valdib upptökunum, og dylgjur gengu um, ab þeir hefbi eigi verib einir í rábum, og allir þóttust vissir, ab hefbi þeir sigrazt, þá hefbi þeir höggib nibr Drúsa, ekki síbr en Drúsar gjörbu nú vib þá. En þetta var þó svo hrob- virkt, ab ekki mátti svo búib standa. Soldán sendi nú Fuad Pascha af sinni hendi til ab hegna illvirkjum. Nú reis tal útaf því, hvort stórveldin skyldi senda her til Sýrlands; Englendíngar sögbu þab óþarfa, því Tyrkir gæti sjálfir sett nibr ófribinn; en Frakkar voru mjög fýsandi ab senda her. Loks urbu menn ásáttir, ab senda her til Sýrlands, hvorirtveggju Englendíngar og Frakkar, en skyldi þó ekki vera yfir 12,000 manna, sínar 6,000 af hvorum, og skyldi herinn fara burtu aptr af Sýrlandi innan 6 mánaba. Englendíngar sendu nú ekki sinn herhluta, en Frakkaher sigldi af stab, en þegar þeir komu til Sýrlands, var Fuad pascha búinn ab setja nibr öll manndráp. Englendíngar höfbu þegar sent til Sýrlands erindsreka, og kusu til þess Lord Duíferin, sem er Íslendíngum ab góbu kunnr. Fuad pascha setti nú daubadóm yfir Drúsum, og lét lífláta þá sem mest höfbu gengib ab manndrápum þessum, og er löng saga af því, og grimd Maronita. Biskupar þeirra kröfbu af erindsrekum ab drepa skyldi 4000 Drúsa, en létu síban þoka þessu nibr í 1200; nú er sagt ab um 700 hafi verib dæmdir til lífláts. Lord Dufferins getr ekki vib þetta, en hann virbist þó ab hafa sýnt hér huggæbi sína og mann- úb, og hafa stöbvab drápgirni Maronita, þegar hinar fyrstu blób- nætr vóru libnar, því nú heyrist, ab daubadómar Fuads skuli ekki gildir, fyr en þeir sé bornir undir erindsreka Englendínga og Frakka. Yib þetta allt hefir nú Drúsum vaxib heipt til hefnda,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.