Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1861, Page 100

Skírnir - 01.01.1861, Page 100
102 FRÉTTIR. Afrika. anda, afe vaxandi samgöngur og verzlun og áhrif kristninnar vinni þaí) smámsaman, sem engin lög hafa getaíi orkaf) til fulls. Menn gjöra sér mjög tamt a& göfga villiþjóbir, mentunin spilli mönnum segja menn, náttúran sé öllu námi betri. En ferha- mönnum segist ekki svo frá. Sálar atgjörfi Blökkumanna er ekki mikilb, og hugsanir þeirra fara sjaldan út yfir munn og maga, líkt og skepnu í haga; mál þeirra er líkt og barnahjal, og vantar orf) yfir flest sem andlegt er, og ekki gengr í magann. þeir ganga naktir, bæfii karlar og konur. A in e r i k a. Bandaríkin. í Bandaríkjunum liggja nú öll mál í þagnargildi fyrir einu óheilla máli, sem nú virÖist sem ætli ab draga styrjöld og sundr- úng yfir þetta blómlega ríki, en þetta eina mál er þrælamálif), sem nú í mörg ár hefir verif) mein bandaríkjanna. Svo þetta mál verfu Ijósara, er þaf) fallif) af> fara nokkrum oröum um þaö. í fyrndinni í heibni höfírn menn þræla, sem mövgum er kunn- igt. Hjá Gybíngum vóru þrælar, hjá Grikkjum ekki sí&r. Um daga Perikles og Sokrates telja menn, ab í Aþenuborg hafi verib 15—20,000 frjálsra manna, en yfir 400,000 þræla; þab var varla svo fátækr mabr, ab hann ætti sér ekki þræl ebr ambátt, ef hann ekki var einvirki; sumir höfbu hundrab, og þeirra er getib er höfbu 1000 þræla. Hjá Rómverjum var fjöldi þræla, sem þeir tóku af hinum herteknu þjóbum. Cæsar segir svo frá sjálfr, ab hann færi svo meb fjandmenn sína, sem eptir stóbu á vígvellinum, ab hann léti setja nibr spjót og selja þá á uppbobsþíngi. A þýzkalandi vóru Vindr og Slafar þjábir, og halda menn ab þræls nafnib (Sclav) sé upp- haflega af þjóbarnafninu dregib. A Norbrlöndum höfbu víkíngar þræla úr austrvegi (mani austrænu, segir Hornklofi) og af Vallandi og Irlandi. Ávallt sjáum vér, ab hinar magnminni þjóbir þjóna hinum meiri. Eptir ab Amerika fannst, byrjar nýtt bil í þræla- sögunni: þangab til höfbu menn mest hvíta þræla, en nú fóru menn ab hafa svarta þræla, sem menn sóttu til Afriku, og stofnubu þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.