Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Síða 101

Skírnir - 01.01.1861, Síða 101
Ainerikn. FRÉTTIR. 103 kauptún á ströndunum, en svartir menn vóru reknir sem búfé til strandar ofan, og fluttir í hinn nýja heim hundra&þúsundum saman meb hverju ári; allar jijó&ir í Evropu, sem nýlendu áttu í ö&rum álfum, höf&u svarta þræla fram undir lok 18. aldar. þá reis megn mótsta&a gegn þessari gu&lausu verzlan, sem kristnum þjó&um er ósæmileg. I Englandi hefir mest veri& gjört til a& létta þessari á[)ján. Einn hinn hezti forvígisma&r þessa máls hefir nú i 60 ár veri& hinn ágæti mannvinr, lögvitríngrinn lord Brougham; um aldamótin rita&i hann fyrst gegn þessu, og hefir sí&an alla stund fylgt því af afli, aö mansal væri úr lögum teki&. Ari& 1807 var á þínginu enska leidt í lög, að þrælasölu skyldi hætt (Abolition Act), en fyrst ári& 1833 voru allir þrælar í nýlendum Englendínga leystir, en eigundum greidt entjrgjald, 20 mill. pund st. Nú hafa Englendíngar sí&an fylgt þessu máli me& miklu kappi, sem Jreim er til mikils sóma, variö ærnu fé til aö gjöra út herkip til a& halda vörð á ströndum Afriku, gjört samnínga vi& J)jó&ir a& hætta þrælasölu, þegar tæki hefir bo&izt. En ]>ó skiptir mörgum tugum þúsunda á ári sem flutt er af þrælum vestr um haf, og hefir mest valdið því ofrvald bandaríkjanna, sem ekki hafa þolað, a& skip sín væri rannsökuð, og lagt allan tálma á þetta mál. Bandaríkin hafa nú í si&ustu 70 ár þróazt tifalt að au& og fólks- mergö. Árið 1790 vóru innbúar tæpar 4 mill., en eru nú meir en 30 mill. og au&r og verzlan a& því hófi. En hi& mikla ver- aldargengi og umstang hefir haft þa& illt í íor meö sér, a& fö&tir- lands ást og gó&ir si&ir hafa þorriÖ aö liku hófi sem au&rinn óx. þegar menn nefna beztu menn, sem veri& hafa í heiminum, þá eru fáir fyr á borði en Franklín og Washington, og um þá má me& satini segja, a& hver má minnast þeirra þegar hann heyrir gó&s manns getið. En nú er or&in önnur öld. Fæstir af þeim, sem nú eru dugandismenn og réttvísir, vilja e&r geta átt hlut í alls- herjar málum í Bandaríkjunum, svo mikla ergi þarf nú til þess, a& dugandismönnum er þar varla vært. Af stjórnendum bandaríkj- anna og þíngmönnnm hafa fáir verið framúrskarandi hin sí&ari ár; til stjórnar veljast helzt ofsamenn og óbilgjarnir, e&r a&rir, sem ekki eigu annars kosti, en hinir sitja kyrrir. þa& óheillamál, sem mesta e&r alla sök á í þessu, er þrælamáliö, sen nú lítr Út a&
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.