Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 101
Ainerikn.
FRÉTTIR.
103
kauptún á ströndunum, en svartir menn vóru reknir sem búfé til
strandar ofan, og fluttir í hinn nýja heim hundra&þúsundum saman
meb hverju ári; allar jijó&ir í Evropu, sem nýlendu áttu í ö&rum
álfum, höf&u svarta þræla fram undir lok 18. aldar. þá reis megn
mótsta&a gegn þessari gu&lausu verzlan, sem kristnum þjó&um er
ósæmileg. I Englandi hefir mest veri& gjört til a& létta þessari
á[)ján. Einn hinn hezti forvígisma&r þessa máls hefir nú i 60
ár veri& hinn ágæti mannvinr, lögvitríngrinn lord Brougham; um
aldamótin rita&i hann fyrst gegn þessu, og hefir sí&an alla stund
fylgt því af afli, aö mansal væri úr lögum teki&. Ari& 1807
var á þínginu enska leidt í lög, að þrælasölu skyldi hætt (Abolition
Act), en fyrst ári& 1833 voru allir þrælar í nýlendum Englendínga
leystir, en eigundum greidt entjrgjald, 20 mill. pund st. Nú
hafa Englendíngar sí&an fylgt þessu máli me& miklu kappi, sem
Jreim er til mikils sóma, variö ærnu fé til aö gjöra út herkip til
a& halda vörð á ströndum Afriku, gjört samnínga vi& J)jó&ir a&
hætta þrælasölu, þegar tæki hefir bo&izt. En ]>ó skiptir mörgum
tugum þúsunda á ári sem flutt er af þrælum vestr um haf, og
hefir mest valdið því ofrvald bandaríkjanna, sem ekki hafa þolað,
a& skip sín væri rannsökuð, og lagt allan tálma á þetta mál.
Bandaríkin hafa nú í si&ustu 70 ár þróazt tifalt að au& og fólks-
mergö. Árið 1790 vóru innbúar tæpar 4 mill., en eru nú meir
en 30 mill. og au&r og verzlan a& því hófi. En hi& mikla ver-
aldargengi og umstang hefir haft þa& illt í íor meö sér, a& fö&tir-
lands ást og gó&ir si&ir hafa þorriÖ aö liku hófi sem au&rinn óx.
þegar menn nefna beztu menn, sem veri& hafa í heiminum, þá
eru fáir fyr á borði en Franklín og Washington, og um þá má me&
satini segja, a& hver má minnast þeirra þegar hann heyrir gó&s
manns getið. En nú er or&in önnur öld. Fæstir af þeim, sem nú
eru dugandismenn og réttvísir, vilja e&r geta átt hlut í alls-
herjar málum í Bandaríkjunum, svo mikla ergi þarf nú til þess, a&
dugandismönnum er þar varla vært. Af stjórnendum bandaríkj-
anna og þíngmönnnm hafa fáir verið framúrskarandi hin sí&ari ár; til
stjórnar veljast helzt ofsamenn og óbilgjarnir, e&r a&rir, sem ekki
eigu annars kosti, en hinir sitja kyrrir. þa& óheillamál, sem
mesta e&r alla sök á í þessu, er þrælamáliö, sen nú lítr Út a&