Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1861, Page 110

Skírnir - 01.01.1861, Page 110
112 FKÉTTIR. Au&tnflfa. handhafi ab, hcif&u |ieir pyntaíi á alla vega, en lífláti?) suraa, og gjörbist þetta í sumarhöll keisarans skamt frá Pekíng. I hefnd fyrir þetta lögím baudamenn þessa dýru höll í ey&i, og ruplubu og tóku ab herfangi alla dýrgripi hennar og au&æfi, og var því skipt milli hermanna, gulli og dýrum vefnabi, silki og gu&vef keisara, sem hann hafíii nýflúib frá, og var þa& geysimikib herfang. Nú beiddist keisari fribar, og sendibo&i Rússa var þessa flytjandi; var hú aí) lokum fri&r saminn í Pekíng 24. Októberm. me& þeim skil- daga, aö fri&rinn, sem fyr hafbi veriö saminn í Tsientsin, skal vera lögfullr; Kínverjar skulu borga 8 rnill. taels (20 mill. rd.) í skaíia- bætr, þeir skulu og borga ákvebib fé ættíngjum bandíngja þeirra, er þeir höf&u líflátib e&a limlest. þ>eir skulu veita kristnum trúar- frelsi, og skulu pápiskir vera undir skjóli Frakklands, en um land- eign skal standa sem fyrr var. þannig lykta&i á fám mánu&um styrjöld þessari, en þó er ekki örvænt nær hún kviknar á ný. A Englandi var stríðib ekki alls- endis vinsælt, þvi varb og fribrinn svo skjótr; þótti mönnum óhaglegt a& eiga í sífeldum aga vi& Kínverja, og æsa hatr þeirra gegn sér og samheldi, þdtti betra a& vinna þá meí fri&i og spekt. Sigrvinn- íngar í Kína, sög&u menn, væri Englandi til vandræ&a einna, væri hitt betra, a& bæna landsmenn a& sér til verzlunar, og reyna til a& vekja hjá þeim gó&an hug til sín; annars yr&i þau leikslok, a& þeir hneig&ist æ meir og meir til Rússa, sem færi a& öllu í kyrþey, og hafa vinsamlegar búsifjar vi& Kínverja þar sem lönd þeirra liggja saman. Enn er innanlands styrjöld í Kína. ' Uppreistarmanna foríngi gaf út bo&skap, og kalla&ist kristinn, og ré& því bandamönnum a& fylla sinn flokk. Trú hans eru menn þó hræddir um a& muni blend- in. þ>rátt fyrir allt þetta er þó Kína öll a& samtali jafnfjölbygÖ og hin fjölbyg&ustu lönd í Nor&rálfunni, t. d. Holland; og svo er ví&ast í Austrlöndunum. Hvergi er mannslífiö svo lítils metiö og þar, og þó fjölgar þa& ó&um, líkt og kofur í eyjum, æ því meir sem meir er drepi&. A hverjum bletti búa menn, og á ánum er krökt á flekum og trjáflotum. En örbyrg&in ermikil; hræin liggja á ví&avángi fyrir hund og hrafn, Nor&rálfubúum blöskrar aö ganga um farinn veg, en innlendir líta ekki vi& slíku; líflát eru og tí&.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.