Skírnir - 01.01.1861, Síða 110
112
FKÉTTIR.
Au&tnflfa.
handhafi ab, hcif&u |ieir pyntaíi á alla vega, en lífláti?) suraa, og
gjörbist þetta í sumarhöll keisarans skamt frá Pekíng. I hefnd
fyrir þetta lögím baudamenn þessa dýru höll í ey&i, og ruplubu og
tóku ab herfangi alla dýrgripi hennar og au&æfi, og var því skipt
milli hermanna, gulli og dýrum vefnabi, silki og gu&vef keisara,
sem hann hafíii nýflúib frá, og var þa& geysimikib herfang. Nú
beiddist keisari fribar, og sendibo&i Rússa var þessa flytjandi; var
hú aí) lokum fri&r saminn í Pekíng 24. Októberm. me& þeim skil-
daga, aö fri&rinn, sem fyr hafbi veriö saminn í Tsientsin, skal vera
lögfullr; Kínverjar skulu borga 8 rnill. taels (20 mill. rd.) í skaíia-
bætr, þeir skulu og borga ákvebib fé ættíngjum bandíngja þeirra,
er þeir höf&u líflátib e&a limlest. þ>eir skulu veita kristnum trúar-
frelsi, og skulu pápiskir vera undir skjóli Frakklands, en um land-
eign skal standa sem fyrr var.
þannig lykta&i á fám mánu&um styrjöld þessari, en þó er ekki
örvænt nær hún kviknar á ný. A Englandi var stríðib ekki alls-
endis vinsælt, þvi varb og fribrinn svo skjótr; þótti mönnum óhaglegt
a& eiga í sífeldum aga vi& Kínverja, og æsa hatr þeirra gegn sér
og samheldi, þdtti betra a& vinna þá meí fri&i og spekt. Sigrvinn-
íngar í Kína, sög&u menn, væri Englandi til vandræ&a einna, væri hitt
betra, a& bæna landsmenn a& sér til verzlunar, og reyna til a& vekja
hjá þeim gó&an hug til sín; annars yr&i þau leikslok, a& þeir
hneig&ist æ meir og meir til Rússa, sem færi a& öllu í kyrþey, og
hafa vinsamlegar búsifjar vi& Kínverja þar sem lönd þeirra liggja
saman.
Enn er innanlands styrjöld í Kína. ' Uppreistarmanna foríngi
gaf út bo&skap, og kalla&ist kristinn, og ré& því bandamönnum a&
fylla sinn flokk. Trú hans eru menn þó hræddir um a& muni blend-
in. þ>rátt fyrir allt þetta er þó Kína öll a& samtali jafnfjölbygÖ
og hin fjölbyg&ustu lönd í Nor&rálfunni, t. d. Holland; og svo er
ví&ast í Austrlöndunum. Hvergi er mannslífiö svo lítils metiö og
þar, og þó fjölgar þa& ó&um, líkt og kofur í eyjum, æ því meir
sem meir er drepi&. A hverjum bletti búa menn, og á ánum er
krökt á flekum og trjáflotum. En örbyrg&in ermikil; hræin liggja
á ví&avángi fyrir hund og hrafn, Nor&rálfubúum blöskrar aö ganga
um farinn veg, en innlendir líta ekki vi& slíku; líflát eru og tí&.