Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 114

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 114
116 Merkisinenn. FBÉTTIU. rit hans eru merk vegna einfeldi sinnar og fegríiar á máli, t. d. Columbussaga. Blendíngr af sögu og skáldskap er Alhambra, um Serki á Spáni. Prescott, ágætr sagnaritari í Bandaríkjunum, andaíiist og þetta ár 63 ára. Hin síBustu 20 ár var hann blindr, á þeim árum sag&i hann fyrir mestan hluta af sögu Philipps annars af Spáni. Hann hefir auk þess ritab sögu Ferdinands hins katólska og Isa- bellu drottníngar, sögu Cortes og landnám Spánverja í Mexico og Peru, og enn fleiri rit. Arib 1860 hafa og andazt allmargir merkismenn. Á þýzka- landi má fyrst telja þjóöskáldið Arndt: (lföður Arndt”, sem menn kölluðu. Fám dögum ábr fyllti hann níunda tug aldrs síns og bárust honum þá kveðjur og hamíngjuóskir úr öllum hálfum þýzka- lands, þetta var skömmu eptir Schillers-hátíðina miklu. þegar Napoleons styrjöldin gekk yfir þýzkaland, í byrjun þessarar aldar, var Arndt í broddi lífsins, og þá fremstr manna með kvæðum og ritum að halda uppi huga landsmanna sinna. þjóðsöngvar hans eru nú í hvers manns munni á þýzkalandi. Annar merkr maðr varDahlmann, lærðr maðr og góðr sagna- ritari, hann var fremstr manna í þjóðernis flokki á þýzkalandi; hann hefir ritaö Danmerkrsögu og fleiri rit. í haust andaðist Josias Bunsen riddari; hann var langa stund sendiherra Prússakonúngs í Lundúnum. Bunsen hefir ritað mörg rit í guðfræði og fornfræði. Bók hans um Egiptaland, tímatal Egipzkra í fornöld, og fornmenjar, er talin höfuðbók i þeim vísind- umj og rituð með miklum lærdómi. I Danmörku andaðist á þessu ári lögvitríngrinn A. S. Örsted, hinn fjölvitrasti maðr, og liggr mesti fjöldi rita eptir hann. Hann haföi verið rithöfundr yfir 60 ár, og lifað meir en 80 ár. Ein- mælt er það, að hann sé faðir lögvísinnar í Danmörku í öllum sínum greinum. Tvímæli eru um hitt, hvort Örsted væri svo djúpvitr maðr sem hann var fjölvitr, og er þá fyrir hina ýngri lög- fræðínga Dana að stika djúpið í fræðum sínum, þar sem hinn hefir markað sviðið. Svíar hafa á þessu ári mist einn sinn merkasta vísindamann, Prof. Eetzius. Hann var einhver fremstr náttúrufræðínga hér á Norðr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.