Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 8

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 8
8 Kveldræður. oss liggur við að segja, að hið eiginlega mannkyn, liomo sapiens, mannskepnan viti borna, sé fyrst að hefjast nú. Hin ljómandi nöfn Tjamarcks, Lyells, Darwins og Spencers — og það mætti hér einnig nefna Goethe, Schopenhauer, Nietszche og Ii. G. Wells — tákna nýtt tímabil í vitkun- arsögu mannkynsins. Aður mátti heita, að hugsun rnann- kynsins væri barnsleg, tengd við augnablikið, við það sem er, en ekki við það sem var og verður. Þessir konungar andans hafa opnað oss nýja heima. Nú sjáum vjer langt aftur í horfnar aldir; vér sjáum hvernig mannkynið hefir hafizt af lágum stigum. Og vér sjáum fram. Hinum megin við þann Kaldbak, sem leiðin liggur yfir, er Iðavöllur. Og þangað er ferðinni heitið. — Það mun vera sú ferð, sem skáldið kveður svo aðdáanlega um í kvæðinu »i>rautin«. Nú sjáum vér, að ætlunarverk mannkynsins er einmitt að ráða bót á göllum þeim sem á heiminum eru. Mannúð' er komin til sögunnar og mannvit. Það er allur munur- inn. Þetta er það, sem hefir verið að breyta heiminum og mun þó breyta honum enn þá miklu meir til góðs. Tafir geta orðið, af kúgun og andlegu ófrelsi, en að fram- för mannkynsins geti orðið stöðvuð til fulls, það kemur mér ekki til hugar. Og framundan því sem mannkynið getur afrekað með likri sálar- og líkamsgerð og það er nú, að eins ef þekkingin eykst, hillir uudir annað miklu meira. Dýpsta framtíðarvon mannkynsins er kynslóð, sem að vísu á ætt sína að rekja til manns og konu, en verður þó mönnunum eins miklu æðri og þeir eru dýrunum; það er sú von, að þessir niðjar mannanna muni taka stjórn- tauma heimsins í hendur sér af óviðjafnanlega miklu meira atii og vizku en mannkynið gat gert, uppræta grimd og ilsku og allar þær þjáningar, sem hljótast af illgirni og lieimsku, en láta ríkja réttlæti og gæzku. H a 11 b j ö r n. Gallinn á þessari framsýn, þó að hún væri nú rétt, er meðal annars sá, að allir vér, sem nú lifum, verðum löngu dauðir áður en nokkuð af henni fer að rætast, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.