Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1907, Qupperneq 69

Skírnir - 01.01.1907, Qupperneq 69
Eftir kristnilökuna. 69 en nokkrir stjórnvitringar hafa gert frá falli Aþenuborg- ar«. Prófessor Ker sýnir skarplega framþróun sagnalist- arinnar — á grundvelli hinnar föstu, viturlegu og sam- vizkulegu sagnaundirstöðu Ara. Þá er sú spurning næst, hvern þátt hin fræga forn- kirkja vor hafi átt í bókfræði vorri. Því má svara svo, að hún, eins og áður var sagt, lagði grundvöllinn með því stórræði, að gera sig þjóðlega og setja tungu Islend- inga í hásætið. Að öðru leyti er miður rétt að þakka kirkjunni beinlinis bóka- og sagnaritunina fornu, ein- ungis að því sé eigi gleymt, að kirkjan var handhafi þeirrar allsherjarmentunar, sem við þurfti, og að hún mest og bezt veitti höfundum bókanna fræðslu og kunnáttu. Bæði í Haukadal og Odda bjuggu lærðir menn, þótt sumir væri leikmenn, og svo hefir víða verið, og í klaustrunum og við biskupsstólana voru lærðir menn ávalt i fyrirrúmi. Þó má ekki þakka bókfræðina neinni stétt, stað eða stofn- un eingöngu: ö 11 þ j ó ð i n var allsherjar-höfundur vorra fornbóka. Um margar hinar stærri sögur þykjast menn mega fullyrða, að lærðir menn, klerkar eða munkar, hafi síðast frá þeim gengið. Þó voru hinir frægustu höfund- arnir, er vér þekkjum, þeir Snorri og Sturla, óvígðir menn, og lítt latínufróðir, að því er ætla má. Hitt er merkilegra, og stendur eflaust í sambandi við fríhyggju og stillingu klerka fornkirkju vorrar, að engin eiginleg listaverk g u ð f r æ ð i 1 e g s e f n i s liggja eftir þá. Þvi að helgi- mannasögur og homilíur teljum vér ekki listaverk. En í skáldskap liggur eftir þá nokkur allmerk kvæði og drápur um helga menn og hluti. Merkast frá þessum öldum og fram að 14. öld eru hin svo nefndu S ó 1 a r 1 j ó ð, og eru þó brot ein. L i 1 j a er yngri, en hún er hið lang hjart- næmasta trúrækniskvæði, sem Island á frá fyrri öldum. Klaustrunum eigum vér — og þar með fornkirkjunni — eigi lítið að þakka, einkum klaustrinu á Þingeyrum, sem á 12. öldinni bnr ægishjálm yfir öll hin klaustrin, enda var það elzt, og bezt allra klaustra í sveit komið. Þar sátu þeir Karl ábóti, er ritaði Sverrissögu, og hinir lærðu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.