Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 91

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 91
Ritdómar. 91 En hér er ekki rúm til að rita ytarlega um þyðingar Matth. eða IjóÖ hans yfir höfuð. Þessi dæmi eru tekin af handahófi. Efnið er nóg fyrir hendi í heilar bækur, ef skýra ætti verk hans eins og þarf, og rökstyðja dóma sína svo vel væri. Eg skal játa það, að eg er gæddur gleggra auga fyrir því, sem vel er gert, en hinu, sem miður fer. Þess vegna eru hinar björtustu störnur í ljóðagerð Matth. fastastar í minni mínu. Eg sé, að aðrir festa augun meira á hinu, er þeim þykir ábótavant. Ekki skil eg hvernig þeim smönnum er farið. En rétt hefir skoðun þeirra einnig á sér ef þeir geta rökstutt hana. Þess vegna er þörf á að rita ytarlega um Ijóðagerð hans og benda þar á bæði kosti og lyti, ekki í því skyni að knósetja Matthías eða láta hann gjalda fyrir yfirsjónir sínar, heldur vegna alþyðu. Það, sern lélegt er, á ekki að kallast gott, vegna þess, að það er eftir h a n n. Það á að opna augu manna fyrir því, eins og hinu; sé það látíð undir höfuð hggjast, er hætt við, að af því leiði kæruleysi og óvandvirkni í íslenzkri ljóðagerð. Eftir slíkan hreinsunareld sæi þjóðin ef til vill betur en nú hvílíkt skáld hún hefir átt, þar sem Matthías er. Eg hefi óbeit á öllum mannjöfnuði. Mér finst hann bera vott um þroskaleysi og þröngsýni. Ekkert af skáldum vorum þrengir að öðru i huga mínum; eg ann þeim, bverjum fyrir sitt. Þess vegna mæli eg þau ekki hvert við annað. Ekki veit eg hvernig alþýða manna fer að í slíku máli, en víst er um það, að margir eru vinir ljóða Matth. Það sést meðal annais á því, að um leið ög síðasta bindið kemur út-af þessu mikla ljóðasafni, er hið fyrsta uppgengið, svo prenta verður það upp af nýju. Þó var upplagið óvanalega stórt, 2200 eint. Vonandi er að vér megum enn mikils vænta, því að alt af er skáldið jafnungur í anda. G. M.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.