Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1907, Page 78

Skírnir - 01.01.1907, Page 78
78 Kormakur og Steingerður. færask fjöll en stóru fræg í djúpan ægi: — auðs áðr jamtifögr tróða alin veröi Steingeröi*). Steingerður kvaðst eigi vilja háS hans, en Korttiakur sVarar því með vísu um þaS aS oft hafi sig dreymt fyrir því aS hún mundi þó faSma hantt um sföir. Steingerður segir: »Það skal eigi verða ef eg raá ráða og skildist þú svo að eins við þau mál að þess er þér engi von«. Nú sofa þau af um uóttina. Um morguninn byst Kormakur í brott, finnur Steingerði, tók af hendi sér fingurgull og vill gefa hentti. Hún mrelti : »Tröll hafi þig allan og svo gull þitt«. — Kíðitr Kormakur heim og líkar heldur illa við Stein- gerði. — Um vsturirm fer hann noröur í Svínadal að finna Steingerði. Varð úr því rnikill fjattdskapur milli Kortnaks og þeirra bræðra, Þorvalds tinteins og Þorvarðs. Gekk Kormakur tvívegis á hólm við Þorvarð og hafði sigur. Steingeröur var viðstödd í fyrra skiftið. Er hólmgöngunni lauk gekk Kormakur til hennar. Honum var orðið varmt og tók af höfði sór hjálminn. Hann þerrir af sór sveita á möttulskauti SteingerÖar og kvað vísu að vanda. Kor- makur bað Steingerði með sór fara; hún kvaðst munu skipa um menn og skiljast þau og unir hvorttveggja illa við. Þorvarður er þangað færour og bindur hún meiðsl hans. Kormakur hittir nú jafnan Steingerði. Þorvarði batnar seint. Þórdís spákona fræðir hann um það að honutn væri það helzt til heilsubótar að halda álfablót og hafa til þess graðung þann er Kormakur hafði höggvið er hann gekk af hólminum. Kormakur Iretur það ekki falt nerna hantt fái fyrir baug þann er Steingerður átti og verður það að kaupum. Kormakur kveðttr vísu um það að nú muni Steingerður spyrja um hringinn sinn, er þeir komi með graðungiun : Hvars nú baugr enn brendiT — böl ólítið drýgjum — hefr hann sveinn enn svarti, sonr Ogmundar, skaldit. *) auðspöng og auðs tróða eru kvenkenningar; bjöð = jörð. Skáld- ið talar hér utn heimslit.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.