Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 35

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 35
Rembrandt. í tilefni af 300 ára afmæli hans. I. Það heflr leikið efi á hvaða dag og jafnvel hvaða ár Rembrandt sé fæddur, og enn þá er ekki fengin full vissa fyrir hinu rétta. En samt þykir liklegast, að hann sé fæddur 15. d. júlhn. 1606, og þess vegna voru í sumar sem leið hátíðahöld víða á Hollandi í tilefni af 300 ára afmæli hans. Höfundur þessara lína hafði tækifæri til að vera við hátíðahöldin í Amsterdam, Leiden og Hoorn, en hér yrði cf langt mál að lýsa þeim út í æsar, og skal þess að eins getið, að í Leiden, fæðingarborg hins fræga málara, byrjaði hátíðin með því, að ekkjudrotningin afhjúpaði minnisvarða meistarans. Minnisvarði þessi er reistur skamt þaðan, sem mylna föður hans stóð; er hann brjóstmynd af Rembrandt úr eirblending, og stendur á granítstöpli. í Amsterdam stóð Rembrandtshátíðin í tvo daga. I skrautgöngu fóru menn fyrsta daginn til W e s t e r k e r k, þar sem Rembrandt er grafinn, og seinni daginn til Rembrandtsplein, þar sem honum þegar fyrir mörgum árum var reistur minnisvarði. En auk þess var minningu hans sómi sýndur með því, að háskólinn í Am- sterdam á afmælisdag hans gjörði að heiðursdoktorum þá 5 menn, sem mest og bezt hafa unnið að því, að varpa ljósi yfir æfiferil hans og lífsstarf, og um einn af þessum 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.