Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 67

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 67
Eftir kristnitökuna. 67 mundu hafa verið höggnir niður óðara en Þorgils hefði reitt exi sína. Á dögum hinna næstu biskupa eftir Gfizur, Þorláks og Ketils, stóð góður friður aftur á Islandi. Segir Hung- urvaka svo: »Hann (Þorlákur Þórarinsson) lét sína mann- kosti í vöxt fara, en enga þverra meðan hann lifði. . . . Hann ruddi til þess á sínum dögurn, at þá var settr ok ritaðr kristinna laga þáttr, eftir hinna vitrustu manna for- sjá á landinu, ok umráðum Özurar erkibiskups (í Lundi), ok váru þeir báðir viðstaddir til forráða Þorlákr biskup ok Ketill biskup; ok margt var þat annat sem þeir settu ok sömdu á sínum dögum til siðbótar landsmönnum«. Fám árum áður eða næsta áður en Gizur bislcup andaðist, var byrjað at rita lögin »at Hatiiða Mássonar«. Hófst þá bókaöld íslands. Um upptök hennar hefir margt verið ritað, en fullyrða má, að hefði hin íslenzka kirkja eigi notið þess frelsis og sjálfsforræðis, er hún hafði, hefði lítil eða engin orðið bókagerðin, og hið litla verið skráð á máli allsherjar kristni, latínunni, og þó orðið óvísindalegt eins og dæmin sýndu annarstaðar. Hér á landi nutu menn þess sjálfræðis að halda fast við tungu feðra sinna, sem og geymdi sagnir þeirra, skáldskap, mannfræði og ættfræði, lög og réttindi. Það var hið glæsilegasta afrek og göfugasta þrekvirki forfeðra vorra, að þeir settu tungu sína í hásæti, en skipuðu heimsmálinu rómverska, móður- máli Cicerós og Tertúllusar á hinn óæðra bekk. Prófessor II ’. P. Ker í Lundúnum, er á siðari árum heíir einna skarpast og skemtilegast skrifað um vorar fyrri bómentir, liann segir svo í sinni bók »The Dark Ages«, bls. 313—14: »Bókfræði íslands í lesmáli átti bakhjari í almennum fræð- um, eins og bókfræði íra og Vallóna. íslendingar þektu bækur þær er þá voru kunnar í hverjum skóla erlendis, enda höfðu kirkjuræður og helgra manna æfir verið rit- aðar á íslandi á undan hinum stærri sögum. Má því eigi álíta svo, að sögurnar hafi staðið fyrir utan áhrif annara bókmenta, enda bera þær ekki einkenni fáfræði eða sið- leysis (barbarism). Ef þær verða ekki samróma anda 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.