Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 15

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 15
Darwinskenning og framþróunarkenning. 15 Eg ætla þá að sýna fram á, að hugsa má sér fram- þróunarkenningu sem að öllu eða nokkru leyti vísar Dai’- winskenningunni á bug. En fyrst verð eg að gjöra nokkr- ar skilgreiningar, af því að orðin framþróunarkenning og Darwinskenning eru oft látin hafa all-óákveðna merkingm 1. Framþróunarkenningu kalla eg þá líffræðis- kenningu er neitar því að líftegundirnar séu óbreytanlegar og, án þess að taka neinar guðfræðilegar tilgátur til greina, reynir að skýra hvernig hinar lægri tegundir hafa um- myndast í æðri tegundir. 2. Orðið framþróunarkenning læt eg merkja kenn- inguna um ósjálfráða framþróun (évolutionnisme m é c a n i s t e) en það er, nánar ákveðið, sú kenning um uppruna tegundanna sem gerir ekki ráð fyrir starfandi tilgangi, en leiðir hvert fyrirbrigði af sambandi þess við önnur fyrirbrigði, sem verið hafa eða eru enn, aldrei af því sem óorðið er. (Orðið mætti viðhafa í annari og þrengri merkingu; en í dag geri eg það ekki). Eg reyni að eins að skilgreina vísindalegar tilgátur;. það eru þær tilgátur er gera oss unt að skýra þekt fyrir- bi’igði, og eru þess eðlis, að leiða til nýrra athugana eða nýrrar reynslu; eg ætla ekki að staðhæfa blátt áfram neina af þessum tilgátum; og hins vegar ætla eg ekki heldur að koma fram með tilgátur sem að eins eru hugs- anlegar út í bláinn. Hver eru þá einkenni Darwinskenningarinnar? Fyrst og fremst markmið hennar. Hún vill skýra uppruna tegundanna. Að náttúrvalið og iífsbaráttan eigi sér stað, að þau starfi saman, og að þau valdi mörgum lífsbreytingum, það má telja óyggjandi nú á tímum. Og nauma-st verður það véfengt framar, að þessi atriði sér- staklega verði að gera skiljanlegt h v a r f sumra tegunda, og framkomu sumra a f b r i g ð a. En Darwinskenningin er ekki þar með greind frá öðrum. Aðalbók Darwins er rit hans um uppruna tegundanna. Hann leitast við að skýra þær afar-mikilvægu lífbreytingar sem valda því, að ný tegund kemur í ljós.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.