Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1907, Qupperneq 37

Skírnir - 01.01.1907, Qupperneq 37
Rembrandt. 37 Um listirnar má svo að orði komast, að Leiden haíi verið vagga hollenzkrar pentlistar, því við þá borg er sá maður kendur, er einna fyrstur lagði grundvöllinn undir þjóðlega list, þó að myndir hans væru á stundum ruddalegar, ég á við Lucas frá Leiden (1494—1533). En eins og 17. öldin er frægðartími háskólans i Leiden, þannig er það einnig á þessari öld, að hinir frægu lista- menn fæðast þar: Jan Steen, Gerard Dou og loksins meistari allra hollenzkra meistara : Eembrandt. Eins og þegar heflr verið um getið, vita menn ekki með vissu hvaða dag eða hvaða ár Rembrandt hafi fa^ðst. En það er ekki einungis þetta eina atriði, sem er óljóst í æfisögu hans, heldur má fullyrða, að hún sé það öll, þó að reyndar þekkingin á honum og listaverkum hans sé nú alt önnur, en hún var fyrir hálfri öld. Það eru einkum þeir Vosmaer og Michel*), sem eiga heiðurinn af að hafa rekið aftur öll þau ósannindi, sem um hann hafa sögð verið, því áður en þeir fóru að rann- saka þetta efni gengu miklar sögur af drykkjuskap hans, saurlifnaði, munaðarlífi og ágirni. En bæði þeir og ýmsir landar Rembrandts, sem með þolinmæði hafa leitað að sannieiksperlum í öllu þessu sorpi, hafa komist að raun um, að þó að Rembrandt hafi ekki verið syndlaus, þá hafi hann samt verið alt annar, að hann hafi verið starfsam- ur og þolinmóður, vingjarnlegur og örlátur, að hann hafi verið eins þolgóður í raunum sínum eins og hann var hógvær á dögum frægðar og frama og að hann einmitt þá hafi sagt: »Þegar eg þarf hvíldar sálu minni, þá krefst eg ekki virðingar en frelsis«. Um fæðinga,rstað Rembrandts er enginn efi. Þegar komið er á jarnbrautarstöðina í Leiden, þarf ekki annað en að ganga til hægri handar meðfram kvísl þeirri af Rín, sem »Galgewater« er nefnd, þangað til komið er á *) Vosmaer, Qharles; „Rembrandt FTermannsz. Sa vie et ses beuvres. Paris et la Haie 1877“. Míchel, Emile í „Rembrandt, sa vie, sou oeuvre et son temps. Paris 1893“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.