Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1907, Qupperneq 63

Skírnir - 01.01.1907, Qupperneq 63
Eftir kristnitökuna. 6S sögumaður Skeggjason, Jón ögmundsson, hinn 1. Hóla- biskup, Ketill Þorsteinsson, hinn 2. Hólabiskup og ýmsir fieiri. »Svá þótti drjúpa ísland eftir fráfall Gizurar biskups« — segir Hungurvaka — »sem Rómaborgarríki et'tir fall Gregori páfa«. Eru og talin mörg og mikil býsn, að orðið hafi á þeim missirum, og þar með mann- dauði svo mikill, að Sæmundur hinn fróði sagði á alþingi,. að eigi hefði færri menn andast úr sótt en þá voru til þings komnir — segir Kristnisaga. En það var hið fyrra deilusumar þeirra Hafiiða Mássonar og Þorgils Oddasonar. Gengu þá engin mál fram sakir ófriðar. En svo lítill var orðinn vopnaburðurinn eftir daga Gizurar, »at ein var stálhúfa á alþingi, ok reið drjúgum hver bóndi til þingsr er þá var á Islandi« (o: þeir er þingfararkaupi áttu að svara). Ofriðarár þeirra Þorgils og Hafliða virðast verið hafa þriðja fráhvarfið síðan kristnin var lögtekin; hið fyrsta á dögum Skafta, annað á dögum ísleifs biskups og þetta hið þriðja. A dögum hinna þriggja biskupa í Skálholti, er komu eftir Gizur: Þorláks hins eldra, Magnúsar og Klængs, er engra stórra vandræða getið af vígaferlum og styrjöldum. En á dögum Þorláks hins síðara, hins helga (t 1197) fer órói og hryðjur að vaxa og upphaf andans- að sýna merki þess er verða mundi. Var þá erkistóllinn kominn í Niðarós og erkibiskupar teknir að ásælast kirkju- völdin hér á landi. Hafði þá hin versta óöld lengi staðið í Noregi og eflaust haft hin verstu áhrif á kristni og sið- menningu Islendinga. Var bein siðaspilling orðin almenn á dögum Þorláks biskups. Þó stóð hin íslenzka kirkja lengi föst fyrir með sin sérstöku eignarráð og frelsi. Skal eg nú til betri skýringar þessa merkilega tíma- bils leyfa mér að fara stuttlega aftur yfir sögu lands- stjórnar og kirkju og benda á upptök bókagerðar Islend- inga. Eftir kristnitökuna álykta eg, eins og höfundur hins sanmefnda rits, að hyggindi og hagnaðarvon liafi meðfram verið hvöt hinna kristnu höfðingja, er skarðan hlut þóttust.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.