Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1907, Page 96

Skírnir - 01.01.1907, Page 96
96 Erlend tiðindi. 22. 28. M a r z 2. 5. 11. 21. 25. 31. Brýtur enskt gufuskip, Berlin, við Holland (Hook of Holland). Af 180 nianns (farþegum og skipshöfn) bjargast 17, sumir ekki fyr en á 3. sólarhring. Lézt Staal barón, rússneskur stjórnvitringur, forseti friðarfundarins í Haag 1899, hálfníræður. Ný uppreisn í eynni Cuba. Myrtur konsúll Bandaríkja- manna í San Jago. Framfaramenn bíða ósigur í bæjarstjórnarkosningum í Lundúnum, eftir 20 ára völd þar og stórmiklar fram- kvæmdir. Þing sett í Pétursborg annað sinn, að undangengnum al- mennum kosningum, og urðu stjórnarliðar stórum mann- færri, þrátt fyrir mikil ólög og yfirgang í kosningum. Veginn Petkovv, yfirráðgjafi í Búlgaríu, með marg- hleypuskotum. Andast Casimir-Perier, er var Frakklandsforseti 1894— 1895 eftir Carnot veginn. Andast Lambsdorff greifi, er var utanríkisráðgjafi Kússa- keisara árin 1900—1906. Námuslys í Lothringen. Þar fundust 67 lík eftir. Andast í Pétursborg Pobjedonoszevv, er lengi hafði verið yfirmaður kennivaldsins rússneska og mjög í ráðum um stjórn ríkisins með keisurunum hverjum eftir annan. Hann varð áttræður. Misprentun. í Skírni 80. ár bls. 390 5.—6. 1. a. o. stendur: og þó er hljóðstafur fyrir framan niðurlags-r ekki eldri i málinu en j-hljóð í é; „ekki“ falli burt. Neðst á sömu bls. stendur „kljúkka11, á að vera „kljukka11.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.