Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 66

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 66
66 Eftir kristnitiikuna. frelsi og fullræði þjóðarinnar yfirleitt og kirkjunnar sér í lagi! Auðvitað er, að tæplega hefði hin ísienzka kirkja náð þeim framförum, sem liún náði — og um leið öll vor þjóðmenning — hefði páfavaldið staðið kirkjunni nær, eða erkibiskupsstóll komið í Noreg á dögum vorra fyrstu biskupa. En það varð ekki fyr en hálfri annari öld eftir lögtekning kristninnar, og það dugði. Því þótt erkibiskup kæmi rúmum mannsaldri fyr í Danmörk (í Lundi 1104), gerði það frelsi íslands lítinn skaða. Eitt dæmið, er sýnir hvað hin íslenzka forna kirkja þó megnaði, er það hvernig hið mikla ófriðaruppnám sef- aðist á alþingi síðara sumarið er þeir Þorgils og Hafiiði deildu. Hafði hvor um sig dregið að þinginu stóra her- flokka og Þorgils sekur stóð með her manns ógnandi sjálf- um þingstaðnum. Hafði enginn þann liðsafla, að ganga þyrði í milli þeirra, enda hafði alt verið reynt til að sefa Hafliða, sem einn vildi úrslitum ráða. Biskupa naut ekki framar, var Þorlákur Skálholtsbiskup genginn hryggur frá með kennimenn sína og klerka, en biskupslaust var á Hólum. Þá var það, að Ketill prestur frá Möðruvöllum Þorsteinsson, (Eyólfssonar, Guðmundssonar ríka) gekk til búðar Hafliða og sagði honum söguna frægu (o: urn þaö livernig honum sjálfum lærðist að lægja ofstopa sinn og ofmetnað). Samdist þá svo, að Hafliði játaði sættum, en Ketill gekk að því að þiggja biskupskosningu Norðlend- inga eftir Jón helga. Annars dæmis úr þeirri deilu mætti einnig geta, til að sýna hvernig sumir höfðingjar létu aðra nauðsyn frem- ur ráða athöfnum sinum en guðsóttann eða trúna. Það er samtal þeirra Þorgils Oddasonar sumarið á undan sátt- unum og Böðvars Ásbjarnarsonar fyrir kirkjudyrunum á þingi um hámessuna. Böðvar aftraði Þorgilsi frá að hreyfa sig til frumhlaups á hendur óvinar hans sakir helgi dags- ins og messunnar. En eftir á kvaðst hann aldrei hafa hirt um þótt hann hefði klofið Hafliða í herðar niður um hámessuna, heldur hitt, að þeir stóðu í vopnaðri kví, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.