Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 73

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 73
Kormakur og Steingerður. 73 Léttfæran skalt láta — ljóst vendi mar Tósti — móðan of miklar heiðar minn hest und þér rinna; makara’s mér at mæla en mórauða sauði um afréttu elta orð mart við Steingerði. Tósti kvað honum það mundu þykja skemtilegra. Fer hann, en Kormakur situr að tafli og skemti sér. Steingerður kvað honum betur orð liggja en frá var sagt. Sat hann þar um daginn. — Tósti kemur af fjalli og fara þeir heim. Eftir þetta venur Kor- makur komur sínar í Gnúpsdai að hitta Steingerði, og bað móður sína að gera sér góð klæði, að Steingerði mætti sem bezt á hann lftast. Dalla, móðir hans, kvað mannamun mikinn, og þó eigi víst að til yndis yrði, ef þetta vissi Þorkell í Tungu. Þorkell spyr nú brátt hvað um er að vera og þykir sér horfa til óvirðingar og dóttur sinni, ef Kormakuv vill þetta eigi meir festa; sendir eftir Steingerði og fer hún heim. Kormakur lætur sér ekki bilt verða og venur nú komur sínar í Tungu. Þar verður hann að eiga í höggi við menn, sem Þorkell setur út til að glettast við hann og veita honum fyrisát. Lætur hann þá fjúka í kviðlingum og fer sínu fram. Einu sinni lokar Þorkell dóttur sína inni í útibúri, en Kormakur brýtur það upp og sezt á tal við Steingerði. Þegar hann fer heim um kvöldið lætur Þorkell þrjá rnenn veita honum fyrirsát; Kormakur fellir tvo þeirra — þeir voru bræður — en Þorkell kemst ekki til hjálpar þeim, því Steingerður tekur hann höndum. —• Þórveigu móður þeirra bræðra rekur Kormakur síðan úr sveitinni. Hún kveðst skuli launa honum með því, að aldrei skuli hann Steingerðar njóta. Kormakur segir : j>Því muntu ekki ráða, hin vonda kerlingc Síðan fer Kormakur að finna Steingerði jafnt sem áður, og eitt sinn er þau tala um þessa atburði, lætur hún ekki illa yfir. Kormakur kvað þá vísu og sagði að fyr sKyldu allar þjóðár renna upp í móti en hann hafni hetini. »Mæl þú eigi svo mikið um«, segir Steingerður, »margt rná því bregða«. En Kormakur byrjar aðra vísu og spyr hana Itvern hún mundi kjósa sér að manni. Steingerður botnar vísuna. Hann segist hún vilja, ef goðin og ör- lögin væru sér góð. Kormakur segir: »Nú kaustu sem vera ætti;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.