Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 50

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 50
50 Rembrandt. þau beztu vinir og unnu í sameiningu fyrir meistaranum þegar gjaldþrot og fátækt kreptu að honum. Hið eina sem bendir til þess, að Rembrandt ef til vill hafi átt Hendrickje eftir á er það, að ættingjar Saskiu fóru í mál út úr Titusar og heimtuðu, að Rembrandt hætti að vera fjárhaldsmaður hans, en eftir erfðaskránni átti hann að vera það ef hann giftist ekki aftur, eins og fyr hefir verið sagt. Málinu lauk svo, að 17. d. maim. 1656- var Jan nokkur Verbout settur fjárhaldsmaður Titusar,. enda hafði faðir hans aldrei verið neinn góður búhöldur eða reikningshaldari. Skömmu eftir varð Rembrandt gjald- þrota og skuldheimtumenn hans þrengdu að honum á alla vegu. Samt hélt hann áfram að búa í húsinu sínu þang- að til í desember 1657 og sýnist heimilislíf lians hafa verið farsælt, þrátt fyrir fátæktina, og samkomulagið hið' bezta. Rembrandt varð að viðurkenna, að hann var illa fallinn til að ráðstafa peningum, og í erfðaskrá þeirri, sem Titus gjörði um þessar mundir, þá arfieiddi hann Hendrickje og dóttur hennar Corneliu *), en þó með þeim skilmála að þau ælu önn fyrir föður hans. I byrjun ársins 1658 varð Rembrandt að flytja úr húsi sínu; skuldheimtumennirnir tóku alt sem hann átti, og ekki að vita hvernig farið hefði fyrir honum ef hin trygga Hendrickje hefði ekki gjört síðustu tilraunina til að koma heimilinu á laggirnar aftur. I félagi við Titus setti hún á stofn litla verzlun með myndir, glysvarning og forn- gripi, en til þess að skuldheimtumenn Rembrandts skyldu ekki geta tekið neitt af þeim, var Rembrandt sjálfur ekkert við verzlunina riðinn, nema sem ráðanautur og svo að hann dró upp myndir og málverk, sem þau seldu, en þau lögðu til efnið: léreft, pappír, liti o. s. frv. Var mjög vel um hnútana búið, og er líklegt að lögfróðir menn *) Rembrandt og Hendrickje áttu tvær dætur, en önnur dó kornung. Cornelia var bið eina af börnum Rembrandts, sem lifði föður sinn. Hún giftist og fór til Java; þar átti hún tvo syni, sem voru látnir heita í höfnðið á foreldrum hennar: Rembrandt og Hendrick.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.