Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 26

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 26
26 Darwinskenning og framþróunarkenning. skapandi athöfn guðdómsins, en vér gætum haldið hug- myndinni um snöggan og sameiginlegan uppruna flestra tegunda, að minsta kosti hinna æðri, með því líka að all- erfitt virðist að skýra öðru vísi það sem fornlífsfræðin hefir leitt í ljós og Cuvier hafði fyrir sér, og er það jafn- satt nú og fyrir áttatíu árum. Eftir því hefði þá eigi að eins í lífi hverrar tegundar út af fyrir sig, eins og De Vries hyggur, heldur og í gjörvallri sögu gróðrarlífsins og dýralífsins verið umskifta eða byltinga tímabil, en á und- an þeim og eftir langur aldur, er tegundirnar héldust nálega óbreyttar að eðli og tölu. Og væri þá auðvitað ástæðulaust að taka til greina hugmyndina um náttúru- val, bundið við ákveðna tegund á tilteknu tímabili, eins og De Vries þykist enn geta gjört í kenningu sinni um stökkbreytingar. Jarðbyltingarnar teldum vér ekki eins og Cuvier blátt áfram samtímis framkomu nýrra tegunda, svo sem samferða afleiðingu einnar og sömu yfirnáttúr- legrar orsakar, heldur teldum vér þær einmitt orsökina til lífsbreytinganna; vér teldum breytingarnar á hinum lifandi verum afleiðingar af stórfeldum og snöggum breyt- ingum á eðli og efnum umhverfisins, breytingum sem valdið hefðu tortímingu allmargra lifandi tegunda og breytt stórkostlega meginþorra þeirra sem af komust. Þessar byltingar umhverfisins, aðgreindar af mjög löngum tíma- bilum, er efni þess og eðli breyttist að eins lit.ið eitt, mætti hins vegar skýra samkvæmt almennum lögum eðlis- fræðinnar og efnafræðinnar; þær svöruðu til umskifta þeirra sem jarðhnötturinn hefir tekið við og við á fram- þróunarskeiði sínu og ættu sér orsakir annað hvort innan jarðar eða jafnvel utan jarðar, t. d. í ástandi sólarinnar. I samband við slíka tilgátu mætti meðal annars setja hina nýju kenningu Arrhéniusar um breytingar jarðhitans, en af þeirri kenningu mátti hann fyrir sjá niðurstöðuna af athugunum Nordenskiölds á horfnum gróðri og dýralífi, sem menjar eru af í nánd við suðurheimskautið. Ef vér nú sameinuðum þessar tvær tilgátur, er eg nú hefi skýrt frá, Weissmanns-Lamarcks-kenninguna og Cuviers-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.