Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 24

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 24
24 Darwinskenning og framþróunarkenning. eiukennum Weissmanns er að hann er andstæðingur Lamarcks, eins og eitt af einkennum Cuviers er að hann hafnar framþróunarhugmyndinni. En kenningar þeirra eru engu fremur en kenning Darwins eða Lamareks órjúf- andi heildir, og má því liða þær sundur í sérstakar greinir og setja svo þær greinir í ný sambönd. A. Weissmanm-LamarcJcskenning. — Það má játa í sömu andránni, á annan bóginn, að tegundarbreytingarnar séu snöggar og meðfæddar, og á hinn bóginn, að þessar breytingar séu runnar af breytingum umhverfisins og séu því frá upphafi vega sameiginlegar mörgum einstakling- um, er lifa í sama umhverfinu, Weissmann heldur að allar tegundarbreytingar séu meðfæddar, en að það séu smávægilegar einstaklingsbreytingar, sem náttúruvalið- smám saman safni fyrir, og að áhrif umhverfisins eigi engan þátt í framkomu þeirra. Það má hafna þessum. síðari staðhæfingum, fallast að eins á hina fyrstu og halda því fram, í fyrsta lagi, að tegundarbreytingin sé snögg og náttúruvalið eigi því engan þátt í framkomu hennar, og í öðru lagi, að þessi breyting stafi af áhrifum umhverfis- ins. A þann hátt væri úr kenningu Weissmanns vinsað burt hugmyndum Darwins um náttúruvalið, smábreytingar og einstaklingsbreytingar, sem Weissmann hefir samlagað kenningu sinni, og hún tvinnuð við hugmynd Lamarcks, sem Weissmann hefir jafnan verið andvígur. Og sé kenn- ing sú er vér fáum þannig ekki framar kenning Darwins, þá er hún ekki freraur kenning Lamarcks, því að vér játum með Weissmann og gegn Lamarck, að tegundar- breyting stafi ekki af erfðaþróun breytinga þeirra er ein- staklingurinn tekur; vér höldum því sem vér höfum kall- að fyrstu grein Lamarcks og höfnum hinni annari. Reyna mætti að tengja við kenningu þessa skoðanir de Launay’s um uppruna og útbreiðsiu tegundanna og reynslu Jacques Loeb’s um meygetnað af manna völdum, De l.aunay hyggur að tegundarbreyting komi fyrst i ljós á hóp einstaklinga á afmörkuðu svæði, en síðan dreifist tegundin út yfir stærri og stærri svæði. Henni væri all-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.