Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 20

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 20
20 Darwinskenning og framþróunarkenning. taka baráttu lífveranna hverrar við aðra til greina, til þess að skilja hvarf þeirra. Darwin segir oss t. d. að fiskategund ein eigi svo mörg hrogn, að ef lifandi fiskur kæmi úr hverju hrogni, og þessir fiskar ættu svo aftur hrogn, þá yrðu að nokkrum kynslóðum liðnum öll höf hnattarins troðfull. En þetta sannar ekki að hrognin eða fiskarnir farist sökum baráttunnar sem lifendur heyja hverir við aðra. Það getur blátt áfram komið af því að þeir hafa átt við eðlis-efnaleg (physico-chimiques) kjör að búa, sem hafa haft tortímingu þeirra í för með sér. 2. Náttúruvalið. — Darwin kennir að náttúruvalið, sem varðveitir að eins þá einstaklinga er gæddir eru sér- staklega lífvænlegum eiginleikum, safni þessum eiginleik- leikum fyrir og efli þá frá einni kynslóð til annarar, þang- að til loks komi fram ný tegund, og séu þá einstaklingar hennar frábrugðnir öllum þeim tegundum sem ekki hafa þessa eiginleika, eða hafa þá ekki nema af hendingu og á lágu stigi. — En það er þarfiaust að taka náttúruvalið til greina til að skýra tegundarbreytinguna, segir þá Lamarckingurinn. (ferum ráð fyrir að breyting yrði á eðlis-efnalegu umhverfi nokkurra lifandi vera. Það fer fyrir þeim alveg eins og ólífrænum hlutum, er settir væru í þetta umhverfi. Sumir færu forgörðum (lífsbaráttulaust); aðrir héldust við, og nokkrir þeirra tækju breytingum (náttúruvalslaust). Þetta er fyrir þá sök, að framhald þeirra eðlis-et'nalegra verkana í heild sinni, sem eiginlegar eru þessum líkömum, hvort sem þeir eru ólífrænir eða lifandi, er ýmist samþýðanlegt eða ósamþýðanlegt öllum þeim eðlis-efnalegum verkunum, sem tilheyra hinu nýja umhverfi sem þeir eru komnir í. Það er ekkert sérstak- Iegt lifandi verum. Þegar þessar tvær heildir eðlis-efna- legra verkana eru samþýðanlegar hvor annari, þá má ef vill segja að líkaminn sé »samlagaður« umhverfi sínu. Þegar breytingar á umhverfinu leiða af sér sérstakar breytingar á eðlis-efnalegu ástandi líkamans, án þess að ónýta hann, þá má ef til vill svo að orði kveða að lík- aminn »hafi samlagað sig« hinu nýja umhverfi sinu. Með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.