Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 84

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 84
Ritdómar. «4 Efnisvillur eru faar, að því er eg hefi kunnað um að dæma, enda treður höfundur óvíða nyjar brautir, — sem ekki er við að búast í alþyðlegum fyrirlestrum — heldur styðst með hagsyni við helzt.u vísindarit um hinar ýmsu greinar efnisins, jafnframt því er hann vitnar til helztu sögustaða. Fjarri fer því, að eg vilji telja höfundi pau atriði til synda, er tvís/ni leikur á, enda þótt eg geti eigi staðið sama megin að. Svo er t. d. um vestræn áhrif, um elztu skipun alþingis, um skála o. fl. — Sk/laus missögn er það aftur á móti hjá höfundi (bls. 17), að Helgi magri hafi numið »Eyjafjarðarsyslu alla«. Hann nam meira. »Eyjafjörð allan milli Sigluness og Reynisness«. Höf. setur uppruna orðtakanna »forn goðorð og fuII« og »óslitin þing« í samband við stofnun fimtar- dómsgoðorðanna, og svo hafa sumir gjört áður (s. 40). En það er allsendis rangt og þvert ofan í orð Grágásar, einu heimildarinnar, sem byggjandi er á í þessu efni. I upphafi þingskapaþáttar segir svo: y>pau eru fuli goðorð ok/orn, er ping vóru þrjú í fjórðungi hverjum. en goðar þrír á þingi hverju; þá vóru ping ósLitin<i. Þetta er mælt í mótsetning við goðorðin í Norðlendingafjórðungi, því að þar voru upphaflegu þingin orðin (eftir 965) »slititi« sund- ur í fjögur. Jafnskyrt er að orði kveðið í öndverðum lögréttu- þætti: »Þeir menn 12 eigu lögréttusetu ór norðlendingafjórðungi, er fara með goðorð þau 12, er þar vóru þá höfð, er þeir áttu þing 4, en goðar 3 í hverju þingi. En í öllum fjórðungum öðrum þá eigu menn þeir 9 lögréttusetu á fjórðungi hverjura, er fara með goðorð full ok forn pau, er þá vóru þrjú í várþingi hverju, er þing vóru þrjú í fjórðungi hverjum þeirra þriggja; enda skulu þeir allir hafa með sér mann eiun ór þingi hverju enu forna, svá at þó eignist 12 menn lögréttusetu ór fjórðungi hverjum. En forn goðorð norðlendinga öll eru fjórðungi skerð at alþingisnefnu við full goðorð önnur öll á landi hér<i. Er unt öllu skyrara að setja orðtakið »full goðorð ok forn« í mótsetning við norðlenzku goð- orðin en hór er gert? Euda er orðtakið á fullum rökum bygt í þessum skilningi með tilliti til hlutdei'dar í alþingisnefnu. Akvæðið 1/tur að því, að koma á jöfnuði milli fjórðunganna í heild sinni. En réttur hvers einstaks goða verður þar fyrir engan veginn jafn hvorki lögróttuskipanar né dómnefnu. Norðlenzku goðarnir 12 mættu í lögréttu með 24 nefnda menn, en hverir 9 úr hinum fjórðungunum með 21, er þeir beinlínis höfðu til nefnt, og 6, er þur gátu hlutast til um útnefning á. Hlutfallið var:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.