Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 52

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 52
52 Rembrandt. Rembrandt átti enn eftir að tæma þann beiska bikar að sjá son sinn ungan og nýkvongaðan deyja. Það var árið 1668. Sjálfur dó hann þriðjudaginn 8. dag októberm. 1669 og var jarðaður í Westerkerk við hliðina á syni sínum og Hendrickje. III. Þó að Rembrandt hafi fengið mikla viðurkenningu um eitt skeið æfi sinnar, þá höfum vér þó séð, að hann dó fátækur og gleymdur og að heilar aldir liðu áður en mönnum varð ljóst hvílíkur snillingur iiann var. »Ef ein- hver fyrir 100 árum síðan hefði spáð því, að Rembrandt mundi talinn standa Rafael jafnfætis, eða jafnvel taka honum fram, þá mundi spámaðurinn sá hafa verið talinn sjálfsagður að fara á vitfirringaspítala«, segir í einni nýrri listasögu. Og hvað mundu þeir, sem á 18. öldinni voru að fást um að Rembrandt hefði fengið 100 gyllinni (c. 146 kr.) fyrir einn uppdrátt *) (Radering), hafa sagt, ef þeir hefðu vitað, að hundrað árum seinna hefði sama myndin verið seld á 19,800 kr. og annað eintak jafnvel á 21,240 kr.V Sjálfur hefir hann ekki hugsað mikið um virði þeirra; hann dró þessar myndir upp einungis til að æfa sig í list sinni, án þess að hugsa um að græða á þeim frægð eða peninga. Þess vegna er það eftirtektarvert, að einmitt þ æ r héldu nafni hans á lofti og höfðu náð almennri viðurkenningu þegar Gerard de Lairesse í bók sem útkom 1714 (Groote Schilderbock) er að fullvissa fólkið um að málverk Rembrandts séu ekki með öllu einskisvirði! Orsökin til þess, að aldir liðu áður en hann varð heimsfrægur, er fyrst sú, að hann var gagnólíkur öðrum hollenzkum meisturum og að honum varð jafnvel ekki líkt við neinn annan málara i heiminum; því næst, að ímyndunarafl hans var svo ríkt, tilfinningarnar svo persónu- legar, að erfitt varð að skilja hann. En þó að hugsjónir *) Þessi uppdráttur sýnir Krist, sem læknar hina sjúku, og er eunþá kallaður „Hundraðgyllina uppdrátturinn“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.