Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 48

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 48
.48 Rembrandt. megin, en minni hægra megin. í herberginu var arinn ;sem rauk; bæjarfulltrúarnir höfðu líka með sér reykjar- pípur þegar þeir sátu á ráðstefnu, og eftir því sem árin liðu döknaði myndin meir og meir, þangað til varla var hægt að sjá hvað myndin átti að vera. Þetta skýrir, hvers vegna hún var kölluð »De Nachtwacht«, því alt ;-sýndist myrkur. I lok 18. aldarinnar fóru augun að opnast fyrir snild Rembrandts og var þá myndin hreinsuð lítið eitt og flutt í »het Trippenhuis«, þar sem geymdur var málverkasafns- vísir borgarinnar. Þar fór vel um hana, en heldur var það hættulegur staður fyrir svo mikinn dýrgrip, því kjall- ari hússins var fullur af steinolíutunnum. 1886 var hún flutt á hið nyja málverkasafn, Rijks- museum, þar sem gjörður var sérstakur salur fyrir hana. Nú var myndin hreinsuð að nýju og sást þá, að hér var ekki að ræða um nótt, heldur um bjartan dag. Nafnið »De Nachtwacht« átti ekki við og komust menn að raun um, að þetta mundi vera »kapitein Frans Banningh Cock« með skotmenn sína á leið til skotæfinga. Eins og lög gjöra ráð fyrir ganga liðsforingjarnir fremstir; Frans Banningh Cock er iiár maður og mikill vexti, prúð- mannlega búinn þó dökklæddur sé, en Willem van Ruiten- burg er í ljósgulum silkifötum, sem ljóma í sólarljósinu. Báðir líta þeir út fyrir að flnna til sín og fimleika manna sinna og svo eru þeir miklir fyrir sér að bæði beinlínis og óbeinlínis ber af þeim skugga á hina óbreyttu liðs- menn. Á þessari mynd, sem á flestum öðrum myndum Rembrandts, eru það litirnir sem mest hrífa a u g a ð , en hin djúpi skilningur listamannsins á lyndiseinkunnum þeirra manna, er hann málar, gagntekur hugann. En hvað mundu skotmennirnir hafa kært sig um það, þ)ó að þeir hefðu vitað, að þessi mynd mundi síðar talin ein af frægustu myndum heimsins, fyrst ekki var hægt að greina andlit þeirra á henni? Enda spöruðu þeir ekki útásetningarnar og var afleið- ingin sú, að tízkan, sem fyrir skömmu hafði talið hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.