Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 45

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 45
Rembrandt. 45 Það er ekki að sjá að deilur þær og málaferli, sem liann átti í við frændur konu sinnar út úr arfi hennar, hafi truflað samkomulag þeirra hjóna. Þau voru sem ■einn maður og Rembrandt þótti meira fyrir þegar lagt var ilt til konu hans, heldur en þó að honum sjálfum væri hallmælt. Frændur hennar báru það sem sé út um hana, að hún væri hégómagjörn og hefði þegar eytt öllutn arfin- um í skart og dýrgripi, og varð Rembrandt svo reiður, að hann fór í inál út úr þessum ummælum. En vera má að Rembrandt hafi fallið þetta svona illa af þvi, að nokkuð var satt í þvi. En ekki fóru peningarnir einungis í föt og men á Saskiu. Rembrandt jós þeim út með báðum höndum. Dani nokkur, Bernhard Keilh að nafni, sem var lærisveinn hans, segir frá, að Rembrandt hafi verið á öll- um uppboðum þar sem seld voru listaverk, fagrir munir eða forngripir. Bauð hann þá undir eins svo hátt verð i þá að engum datt í hug að bjóða á móti og sagðist hann gjöra það, ekki einungis til að eignast hlutinn, heldur og af virðingu fyrir listinni. Fyrstu hjúskaparárin flyktust menn til hans til að láta hann gjöra af sér myndir, og fékk hann frá 800—1000 kr. fyrir hverja mynd, en smám saman fór að draga úr aðsókninni. Að svo miklu leyti, sem séð verður, málaði hann einungis fjórar andlitsmyndir árið 1637, tvær árið 1638 o. s. frv. Himininn er ekki lengur skýjalaus og alt af sortnar rneir og meir. Börnin hans deyja jafnóðum og þau fæð- ast og Saskia er ekki lengur eins og hraust og brosleit og hún var, er hann fékk hennar. 1640 deyr móðir hans, sem honum þótti svo fjarska vænt um, og tveimur árum („Chi non ama il yino, la donna e il canto, un pazzo egli sara e non un santo“). A islenzku er hún á þessa leið: Sá sem aldrei elskar vín, óð né fagran svanna, hann er alla æfi sin andstygð góðra manna. J. Th.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.