Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Síða 82

Skírnir - 01.01.1907, Síða 82
Ritdöinar. JÓN JÓNSSON: GULLÖLD ÍSLENOINGA. Menning og lífshættir feðra vorra á söguöldinni. Alþýðufyrirlestrar með myndum. Kostnaðar- maður Sigurður Kristjánsson. Rvik 1906. Verð 4 kr. »Eigi er enn fult skarðið í vör Skíða; en þó hefir nú stórum umbæzt«. Það er ekki ofsögum sagt, að íslenzk alþ/ða hefir farið sorglega varhluta af fræðibókum um fornöld sína, lipurt og ljós- lega sömdum við almanna hæfi. Vísindamann vorir hafa flestir riðið fyrir ofan garð, verið vaknir og sofnir í rannsóknum og há- vísindalegum ritdeilum, en hirt minna um hitt að opna bændum og búaliði útsýn yfir mentiingu feðra sinna. Þeir hafa ætlast til að þeir rötuðu af sjálfsdáðum. Og hverjar hafa afleiðingarnar orð- ið? Þær þekkja engir betur en við alþýðukennarar. Mér liggur við að fullyrða, að annað tveggja só svartnætti eða blóðlitur fyrir augurn flestra af nútíðarkynslóð vorri, er þeir renna sjónum aftur til fornaldarinnar — eina tímabilsins í sögu þjóðarinnar, er vel er til þess fallið, að vekja göfugar hugsjónir og einlæga þjóðernis- tilfinningu. Ekki vantar það, að víða standa útgáfur Sigurðar Kristjánssonar í gyltu bandi á hillum manna. En sumir snerta þær aldrei; hafa keypt þær af óljósri þjóðrækt eða fyrir siðasakir. Aðrir hafa að vísu sint þeim meira eða minna; þeir hafa fengið nokkra nasasjón af fornaldarlífinu, tileinkað sér áferðarrnesta ein- kennið á því, heyrt þær raddirnar, er hæst láta: heróp og vopna- brak, og séð þann litinn, er skáldin og sagnamennirnir tíðast nefna: blóðlitinn. Hitt, sem liggur á bak við rósturnar og vígaferlin: trúbrögð og hugsjónir, hversdagssiðir og atvinnuhættir, listhæfi og íþróttir, í stuttu máli hið fjölbreytta, síkvika bárublak þjóðlífsins er þeim dulinn heimur. Alþyðu manna nú á dögum er það ofætlun að sökkva sér svo- af eigin ramleik niður í fornritin, að einhlítt sé til fullkomins skilnings á fornmenningunni. Nú er ekki svo framar sem fyr, er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.