Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1907, Qupperneq 29

Skírnir - 01.01.1907, Qupperneq 29
Darwinskenning og framþróunarkenning. 29 leggja hina mestu stund á að skýra þetta samræmi, þessa :samlögun. Vera má að hann fyrir þá sök hafi leiðst til að vanrækja um of að athuga ósamræmi það sem á sér stað, eða þau dæmin þar sem engin sérstök samlögun kemur í ljós. Hann hafnaði kenningu Lamarcks, af því að honum virtist hún ekki skýra nægilega samræmi lífs- ins. Hann tekur það skýrt fram, að til þess að skýra það hafi hann hugsað sér kenninguna um náttúruvalið, og hugsað sér þannig starf náttúrunnar í líkingu við val mannsins, sem smáin saman lagar tæki sín betur og bet- ur eftir markmiðinu, sem hann ætlar sér að ná. Og með því að hann á> hinn bóginn tók sér fyrir hendur að gjöra grein fyrir uppruna tegundanna, þá telur hann þá stað- hæfingu óyggjandi, að sömu orsakirnar skýri samlaganir lifandi vera og uppruna nýrra tegunda. En það er alveg ósönnuð staðhæfing, sem einkar vel má efast um. Hví ;Skyldu ekki orsakirnar sem valda meir eða minna full- kominni samlagan lifandi vera reynast gagnólíkar orsök- um tegundarbreytinganna? Hví skyldu tegundarbreyt- ingar alt af vera þær breytingarnar sem lífverunum kæmu að mestu haldi í umhverfinu sem þær eiga heima í? Og hví skyldu þær jafnvel þurfa að vera sérstaklega gagn- legar breytingar? Til þess að tegundin breytist, nægir að breyting umhverfisins valdi óhjákvæmilega tegundarbreyt- ingu og að hún sé ekki ósamþýðanleg viðhaldi hinnar nýju veru, hvort sem hún er henni til einhvers gagns eða jafnvel fremur til ógagns. 3. Lyell og hugmyndin um samfeldar breytingar. — Hug- myndina um samfelda framþróun á Darwin, eins og Spencer, jarðfræðingnum Lyell, vini sínum og meistara að þakka. Eflaust hefir Lyell hrakið kenningu Lamarcks um fram- þróun líftegundanna, en kenningu sína hefir hann grund- vallað á hugmyndinni um samfeldar breytingar, og revndi liann að skýra að jarðbreytingar væru runnar af svipuð- tum orsökum og þeiin sem enn eiga sér stað. Darwin hefir ekki þurft annað en að flytja þessa jarðfræðishug- mynd yfir í líffræðina til þess að gjöra sér í hugarlund
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.